- 3stk eggjahvítur
- 200gr púðursykur
- 160gr lakkrískurl
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur.
Blandið lakkrískurli varlega saman við eggjahvíturnar.
Látið á plötu með teskeið.
Bakið í miðjum ofni við 150°c í ca 20 mín (ath hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum)
[rating:5]
OSOM
Var að skoða aðrar uppskriftir af lakkrístoppum og þá er rjómasúkkulaði í þeim. Verða topparnir eitthvað betri?
Kúl.. 🙂
persónulega finnst mér of mikið að bæta við meira súkkulaði þannig að ég sleppi því