Hráefni:
Kjúklingabringur
Sýrður rjómi (u.þ.b. ein dós á 3-4 bringur…)
Slatti af rifnum osti
Krydd
Tortillapönnukökur
Aðferð:
Skera kjúllann í litla bita og steikja á pönnu.
Út í með sýrða rjomann og ostinn.
Hræra vel í þangað til osturinn er bráðinn og komin soldið þykk sósa.
Krydda vel með (nota aðallega pipar, slatta!).
Svo bara í pönnukökur, rífa ost yfir þær og brúna í ofninum.
Þetta er sjúklega gott, mér finnst best að hafa bara sallat með og nota þessa óspart þegar koma gestir, slær alltaf í gegn!
[rating:4]