- 5 dl rjómi
- 4 egg
- 5 msk sykur
- ca 300 gr jarðaber
- 10 matarlímsblöð
- jarðarber til skrauts.
Setjið matarlímið í bleyti.
Þeytið eggjarauður og sykur vel.
Þeytið rjómann.
Þeytið eggjavíturnar stífar í sér skál.
Kreistið vatnið úr matrlíminu.
Maukið berin í blandara.
Blandið berjunum saman við eggjablönduna og þarnæst matarlíminu. Síðan þeytta rjóman og síðast eggjahvíturnar.
Alls ekki hræra of mikið,bara rétt láta þetta blandast.
Hellið í skál og kælið. Má líka nota sem fyllingu í kökur.