- 11/2 bolli hveiti
- 3 msk sykur
- 1 msk lyftiduft
- 1/2 tsk salt
- 1 1/4 bolli mjólk
- 50gr brætt smjör
- 2 egg
- 1 tappi vanilludropar
Blandið saman þurrefnum í skál. í annarri skál pískið saman mjólk, eggjum vanillu og smjöri. Blandið saman við þurrefnin, passa að hræra ekki of mikið.
Steikið þar til þær eru orðnar ljósbrúnar (gott að miða við að loftbólur séu farnar að springa og þá að snúa) og borðið með dash af sírópi, smjöri og osti, eggjum eða bara what ever you like 😉