Botn:
12. oreo kex með súkkulaðihjúp
Fylling:
800gr. rjómaostur
2. dl. sykur
4. egg
1. tsk. vanillusykur
12. stk. oreo kex með súkkulaðihjúp.
Hitið ofninn í 180c. Fóðrið botninn á 24cm. smelluformi með smjörpappír. Malið Oreo kex í matvinnsluvél og þrýstið í botninn á forminu. Bakið í 10.min. Hrærið rjómaostinn ásamt sykri þar til hann verður mjúkur , bætið þá eggjum út í einu í senn og hrærið vel. Blandið vanilludropunum og oreo kexi saman við . Hellið í formið og baka áfram í 60-70.min. Kælið.
Kakan er betri ef hún fær aðeins að bíða í kæli í sólarhring og hún geymist í allt að viku í kæliskáp.
[rating:3,5]