- 100g Hagversmöndlur eða hnetur
- 150g Odense nougat
- Meli hunang (eða hvaða hunang sem er svo framarlega sem það er þykkt)
- Ljóst súkkulaði
Aðferð:
Möndlurnar eru smurðar með hunangi (ca 50g). Þar á eftir er þetta sett á pappír inní ofn á bökunarplötu og ristað við 200°c í 5-10 mín. Möndlurnar eru síðan teknar út og látnar kólna. Síðan er þetta mulið fínt með kökukefli og blandað þar á eftir við nougatið.