Uppskriftin er úr dönsku blaði frá því sjötíuogeitthvað.
- 125 g lint smjör
- 50 g sykur
- 2 matsk hunang
- 1 tesk kanill
- 50gr afhýddar og fínmalaðar möndlur
- 200 g hveiti
- ¾ tesk natrón
Hrærið smjör og sykur saman og síðan er hunangið hrært saman við. Þurrefnunum bætt við og deiðið hnoðað. Deigið flatt út á hveitistráð borð og stungið með hjartaformi eða öðrum formum eftir villd. Bakað í um 8 mínútur við 175°C. Skreytt með glasúr.
[rating:3]