Marengs: 3 dl sykur 3 dl púðursykur 6 eggjahvítur allt þeytt saman, smurt á bökunarplötu (klæddri bökunarpappír). Bakað í ca 1 klst. við 180 °C -eða bara þar til hann er tilbúinn. Þegar botninn er orðinn kaldur er hann dreginn á bökunarpappírnum yfir á vel rakt viskastykki og annað slíkt lagt ofan á hann. Þá…
súkkulaði appelsínu smákökurnar hennar Söru
1/2 bolli smjörlíki 1/2 bolli flórsykur 1/4 bolli púðursykur 1 egg 1 tsk vanilla 1 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 100 g suðusúkkulaði 25g appelsínubörkur (u.þ.b. utanaf einni stórri appelsínu) Appelsínubörkurinn er rifinn niður og betra að saxa súkkulaðið ekki of smátt :> Smjörlíkið, sykurinn, eggið og vanillan hrært létt saman. Síðan…
Jarðaberjafordrykkur/bolla
1kg jarðaber sykur 1 flaska hvítvín 3 flöskur kampavín/mjög þurrt freyðivín Skerið jarðaberin í tvennt og setjið í skál. Stráið sykrinum yfir, magn er smekksatriði. Hellið hvítvíninu yfir berin og sykurinn og látið standa í kæli í 2 tíma eða yfir nótt. Setjið slatta af ís í stóra skál, berjablöndunni hellt þar yfir í gegnum sigti….
Snickerssmákökur
100gr snickers saxað 150gr suðusúkkulaði saxað 150gr púðursykur 80gr smjör 1stk egg 160gr hveiti 1/4tsk natron 1/3tsk salt pínu vanilla Öllu blandað saman, rúllað í lengjur og kælt. Skorið niður og bakað við 175°í ca 8mín
Súkkulaðibitakökur (“þær allra bestu”)
200 gr. Smjörlíki 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 egg 1 tsk. Matarsódi 1 tsk. Salt 1 msk. Heitt vatn 1 tsk. Vanilludropar 2 bollar hveiti og 4 msk. Hveiti Ca.300 gr. Súkkulaðibitar, daím eða hvað sem er, t.d. er lakkrískurl mjög gott. Gott er að nota blöndu af daími og súkkulaðibitum (þá passar vel að hafa…
rúllutertan hennar Söru
3 stk. egg 105 g sykur 60 g hveiti 1 1/2 msk. kartöflumjöl 2 tsk. kakó 1/2 tsk. matarsóti Smjörkrem: 150 g smjör 100 g smjörlíki 230 g flórsykur 1 stk. egg 1 tsk. vanilludropar Þeytið eggin og sykurinn mjög vel saman í ca. 10 min. Sigtið þurrefnin út í og blandið saman með sleikju….
Þristatoppar
3 eggjahvítur 200 g púðursykur 1 poki þristar 175° í cirka 12 mín
Fiskisúpa
300gr beinlaust, roðflett fiskmeti 2 laukar 3 hvítlauksrif 1 stk lítill, rauður chilipipar 1 meðalstór, sæt kartafla 100gr sveppir 2-3 msk tómatmauk 2 lítrar grænmetis- eða fiskisoð ólífuolía 1/2 msk karrýduft 1/2 tsk broddkúmen (cumin) salt og pipar ferskt kóríander Skerið sætu kartöfluna í fremur litla bita, saxið lauk, hvítlauk, sveppi og chilipipar, steikið í…
Lasagna a la Hafrún
Steiktu hakk u.þ.b. kíló Settu í matvinnsluvél 2 dósir hakkaða tómata 1 stór dós tómatpúrra (eða 2 litlar) 1-2 laukar fer eftir stærð (skera í grófa báta) 1 paprika skorin í stóra bita sveppir skornir í fernt hvítlaukur 2-3 geirar rifnir ofan í með fínu rifjárni. Basilikku (ferska eða krydd) settu af stað og maukaðu…