undirbúningur 4 kjúklingabringur eðal kjúklingakrydd ( þetta í grænu glösunum sem fæst á flestum stöðum) 1 piparostur meðhöndlun Steikir bringurnar bara létt báðum megin þar til þær eru orðnar gullnar, kryddar þær svo með Eðal kjúklingakryddi Setur þær svo í eldfast mót og skerð piparost í sneiðar og setur ofan á bringurnar, 1-2 sneiðar á…
pönnukökur
3-5 dl mjólk 2-4 egg 125 gr hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 25 gr smjörlíki (brætt a pönnunni) 1 dl mjólk og egg þeytt vel saman. hveiti, lyftiduft, matarsódi, salt og vanilludropar hrært saman við og þynnt með meiri mjólk eftir þörfum (2-4 dl i viðbót), þynna deigið smám saman, það er betra…
Sítrónupasta
Þetta er mjög einfalt og rosalega gott…NB skipta má skinkunni út fyrir e-ð annað og ég hef líka prufað að nota appelsínu í stað sítrónunnar. 300g Tagliatelle Salt 1msk ólífuolía 100g góð skinka 1 sítróna 2 egg Nýmalaður pipar 2-3 msk nýrifinn parmesanostur (eða ostakurl) Pastað soðið í saltvatni skv leiðbeiningum á umbúðum. Á meðan…
súkkulaðibitakökur
bakaði þesar súkkulaðibitakökur um daginn og þær voru voða vinsælar set uppskriftina inn sérstaklega fyrir Sigurborgu 125 gr smjör/smjörlíki 125 gr púðursykur, helst ljós (2,08dl) 50 gr sykur (0,8dl) 1 egg 1 tsk vanilludropar 175 gr hveiti (2,9dl) 1/2 tsk salt 1 tsk natron 200 gr súkkulaðidropar 50 gr saxaðar valhnetur (má sleppa) ofn hitaður…
Litla syndin ljúfa
140 gr smjör (+ smá til þess að smyrja formin) 140 gr 70% nóa síríus súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður 140 gr flórsykur 60 gr hveiti Hitið ofninn í 220°C (ekki blástur) Smjör og súkkulaði brætt við vægan hita, þeyta eggin og eggjarauðurnar saman, bæta flórsykri við og hræra vel. Hella súkkulaðiblöndunni saman við og…
Hafragrautur
1 dl hafragrjón 4 dl vatn 1/2 tsk salt Allt sett saman í pott. Láttu pottinn á helluna og kveiktu á miðstraum. Hrærðu í þar til suðan kemur upp. Slökktu á hellunni. Láttu pottinn standa á heitri hellunni í 1-3 mín og svo borinn fram.