1,25 bolli hveiti 1 tesk. matarsódi 1/2 tesk. salt 1/2 tesk. kanill 1 bolli smjör 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 egg 1 tesk. vanilludropar 3 bollar haframjöl 340 g. brytjað súkkulaði, best að nota gott ekta súkkulaði Smjör, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar er þeytt saman og þurrefnunum (nema haframjöli) bætt smám saman…
Kjúklingaenchiladas
Hráefni: Kjúklingabringur Sýrður rjómi (u.þ.b. ein dós á 3-4 bringur…) Slatti af rifnum osti Krydd Tortillapönnukökur Aðferð: Skera kjúllann í litla bita og steikja á pönnu. Út í með sýrða rjomann og ostinn. Hræra vel í þangað til osturinn er bráðinn og komin soldið þykk sósa. Krydda vel með (nota aðallega pipar, slatta!). Svo bara…
Skonsur
3 egg ½ bolli sykur 6 bollar hveiti 5 tsk lyftiduft 1 l mjólk 3 msk matarolía 1 tsk salt Egg og sykur þeytt saman, blandið hveiti, lyftidufti, salti, og mjólk saman við, hrærið þangað til allt er vel hrært saman þá er matarolíunni bætt saman við. Skonsurnar eru bakaðar við meðal hita á pönnu,…
nýstárlegt Sphakk
500 g hakk 150 – 200 g spaghetti 1 rauð paprika 4-5 stórir sveppir 3-4 hvítlauksgeirar 1krukka Salsasósa Mariachi flögur með ostabragði eða því sem þér finnst best. Magnið fer eftir þínum smekk. Svartur pipar Karrí Ólífuolía *Sjóðið spaghetti samkv. leiðbeinginum á umbúðum. *Skerið hvítlauk, papriku og sveppi í litla bita. Steikið í ólífuolíu. Kryddið…
Grillsmábrauð
8-12stk sérlega ljúffeng smábrauð, gerð samkvæmt indverskri uppskrift. 300 ml vatn, ylvolgt 2 msk ger 4 msk sykur 1 egg 3 msk mjólk 2 tsk salt 600 -700 gr hveiti, eða eftir þörfum 1-2 msk olía setjið vatn, ger og 1msk sykur í skál og láið standa í nokkrar mín, eða þar til gerið er…
Mojito
Sá þessa í Blaðinu í dag… veit ekki hvort Iðipiði sér það eintak EN hérna er uppskrftin bara fyrir þig elsku snúllan mín Mohito Hálft lime, skorið í báta Fersk mynta, blöðin tekin af og sett útí 1tsk hrásykur Þetta er sett í glas með nokkrum dropum af sprite og marið saman. Muldum klaka er…
dásamlegt grillbrauð
Við skelltum okkur í sumarbústað með vinahópnum fyrr í haust og þar voru þessi dásamlega góðu grillbrauð með matnum. Þau eru algert sælgæti! 2 1/2 dl súrmjólk (ABmjólk er líka góð) 2 msk síróp eða hunang 1 tsk hjartarsalt 4-5 dl hveiti Allt sett í skál og hrært vel saman, geymt í kæli í 60mín….
Kjúklingasalat
1 grillaður kjúklingur soðið pasta að eigin vali 1 poki af uppáhaldssalatinu 1 camelbert ostur beikon ólífur og/eða ristaðar furuhnetur skellt í skál, blandað og borðað með bestu lyst
Kjúlli í BBQsósu
2 dl BBQ sósa (orginal) 1 dl sojasósa 1 dl apríkósumarmelaði 100 gr púðursykur (dökkur) 50 gr smjörlíki Hitað í potti, raðar kjúklingabitunum í stórann svartann pott eða ofnskúffu(eldfast mót) og hellt leginum yfir kjúklinginn og haft í ofni í 40-50 mín Svo þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að taka afgangslögin og setja í…