230gr haframjöl 175gr saxað suðusúkkulaði 150gr mjúkt smjör 130gr púðursykur 125gr hveiti 1tsk vanilludropar 1tsk lyftiduft 1 egg smá salt hræra saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt í sér. bætið þá eggi og vanilludropum saman við og hrærið örlítið áfram. setjið hveiti, lyftiduft og salt í blönduna og hrærið vel. Þá haframjöl…
skúffukaka
botninn: 255 gr hveiti 310 gr sykur 3 msk kakó 1 tsk lyftiduft 1 tsk natron (matarsódi) 1/2 tsk salt 1 tsk vanilla 2 egg 125 gr brætt smjörlíki 1 bolli mjólk Allt sett í skál, hrært saman og bakað við 200°C í 10-15 mín KREM: 200 gr smjörlíki 300 gr flórsykur 2 msk kakó…
búðingur ala Sunna Mímis
Vanillubúðingur 2,5 dl undanrenna 10 g maizena mjöl 4 blöð matarlím vanilludropar fljótandi sætuefni Matarlímið látið liggja í köldu vatni í 5-10 mín. Undanrennan soðin með maizena mjölinu og hrært vel. Bragðbætt með sætuefni og vanilludropum. Matarlíminu bætt við heita blönduna og brætt saman við. Hrært vel og hellt í skál. Látið kólna. Gúffist í…
jummy kartöflur
kartöflur rosmarin dill jurtaolia hvítlaukssalt takið eldfast mót, slettið smá af jurtaoliu í botnin (þannig að það þekur allan botninn) skerið kartöflur til helminga og svo í sneiðar, ca hálfsentimeters þykkar dreifið bútunum ofaní eldfasta mótið í eitt lag þétt saman slettið smá af jurtaoliu yfir kartöflurnar svo dropi á allar kartöflurnar. stráið svo hvítlaukssaltinu,…
sterkur kjúlli ala Leifur
3-4 kjúklingabringur (ca. 500 g) Sósa: 1½ dl tómatssósa 1 dl mjólk 2 msk. (30 ml) karrý ½ tsk (2.5 ml) fínmalaður chilly pipar. slatti af svörtum pipar hnífsoddur cayenne pipar einnig má setja út í sósuna 1 litla dós (70g) af tómatpúrré Kjúklingurinn steiktur uppúr sterku karrý-paste þar til hann hefur lokast. Sett í…
Vatnsdeigsbollur
fékk þessa hjá mömmu 2dl vatn 100g smjör 100g hveiti 4 egg setja vatn og smjör í pott og láta suðuna koma upp. bæta hveitinu saman við og hræra þar til það blandan festist ekki við pottinn. kæla Bæta eggjunum út í 1 og 1 í einu (einnig er sniðugt að brjóta eggin öll saman…
hunangsbbq kjúlli með sveppum
1 kjúklingur 1 peli rjómi 1 bolli hunangsbarbecuesósa (ég hef líka notað bara venjulega bbq sósu og 1msk af hunangi) 200-300 g ferskir sveppir Hrærið saman rjóma,grillsósu og sveppum og setjið í eldfast mót. Hlutið kjúklinginn niður og látið bitana ofan í sósuna þannig að hún hylji þá. Eldið í 200°c heitum ofni í 45-50…
Doritos kjúklingur
ca 4 kjúklingabringur Ostasósa (mexíkönsk) Salsa sósa Ostur 1 poki Doritos snakk Kjúklingabringurnar eru skornar í bita, steiktar á pönnu og kryddaðar vel eftir smekk. Doritos snakk (aðeins mulið)er sett í botn á eldföstu móti. Ostasósan þar ofaná og síðan Salsa sósan. Síðan eru steiktar kjúklingabringurnar settar þar ofaná og síðan ostur. Sett inn í…
Alvöru pönnukökur
Alvöru Íslenskar pönnukökur 3dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 – 2 msk sykur 1/4 tsk salt 1-2 egg 4-5 dl mjólk 25 gr smjörlíki eða 2 msk olía 1/4 tsk vanilludropar Smjörlíkið er brætt og látið kólna. Þurrefnin sigtuð saman í skál. Helmingnuum af mjólkinni er bætt út í og hrært vel í kekkjalausan jafning….