fékk þessa uppskrift frá henni Trine sem er með mér í bumbusundinu 🙂 ½ -1dl vand 250 g sukker 1 tsk vanilliesukker 1 tsk kanil 250 g mandler Kom alle ingredienserne (uden mandler) i en gryde. Varm det hele ved stærk varme og rør hele tiden i gryden. Bliv ved med at røre i gryden…
Aspasréttur
1/2 dós Voga ídýfa með kryddblöndu 1/2 dós grænn aspas (án safa) 1/4 dós ananas (án safa) 1 dós sveppaostur Smátt skorin skinka eða skinkuteningar Smátt skornir sveppir Season All krydd Nokkrar brauðsneiðar eru skornar í teninga og settar í botninn á eldföstu móti. Öllu að ofan er blandað saman og dreift vel yfir brauðsneiðarnar…
Couscoussalat
1/4 haus jöklasalat 2 tómatar 1/2 gúrka 1 paprika 1/2-1 krukka fetaostur 5-8 sólþ. tómatar 1 stórt hvítlauksrif 1 mjúkt avókadó 300 g couscous frá Tipiak (í gulum og bláum pakka) 180 g krukka af pestósósu frá Filippo Berio (til bæði græn og rauð, skiptir ekki máli hvor er notuð) Sjóða couscous skv. leiðbeiningum á…
heitur kókosbolluréttur
kalóríubomba 2 pakkar af kókosbollum (4stk í pakka) slatti af ferskum ávöxtum (má vera hvað sem er, jarðaber, bláber, hindber, bananar, kíví eða what ever) eða niðursoðnir ávextir súkkulaðispænir. Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir. Súkkulaðispænir settar yfir allt saman. Ofninn hitaður í 200°c, fatinu skellt inn…
Jógúrt Möffins
Klassískar þessar muffins sem ég hef bakað frá því að ég var bara krakki. Mamma bakaði þær oft og ég tók auðvitað við. Sjálfsagt að prufa að skipta út jógúrtbragðtegundum, ég hef t.d. stundum sett karamellujógúrt í stað kaffijógúrtsins en nota það samt oftast. Uppskiftin hljómar svona 😉 5dl hveiti 4dl sykur 220gr smjör 3…
Rabarbaraformkaka
250gr smjör/smjörlíki 250gr sykur 4 egg 1 tsk lyftiduft 300gr hveiti 400-500gr rabarbari 25gr möndluflögur * Hrærið saman smjör og sykur, létt og ljóst. Hrærið eggin saman við, eitt í einu. Sigtið hveiti og lyftiduft saman við og hrærið vel. Klæðið aflangt mót með bökunarpappír og hellið hrærunni í. Skerið rabarbarann í bita og stingið í deigið. stráið því næsti sykri og möndluflögum* yfir….
Skyrterta
1 pakki Homeblest kex (má skipta út fyrir annað, t.d. LU kanilkex) smá brætt smjör (til að festa botninn saman) 1 peli rjómi þeyttur 1 stór dós vanilluskyr (KEA) Dönsk kirsuberjasósa með heilum kirsuberjum (fæst í t.d. Krónunni er frá Den Gamle Fabrike) Kexið mulið, bræddu smjörinu hrært út í og sett í botninn á…
Rice crispies marengskaka
Marengsinn 200 gr sykur 4 eggjahvítur 2 bollar rice crispies 1 tsk lyftiduft Sykur og eggjahvítum þeytt saman (LENGI) hinu blandað varlega saman við með sleikju, setja bökunarpappír í 2 botna baka 150 °C í 45 mín Á milli: Þeyttur rjómi eftir smekk. hægt er að setja ýmislegt saman við rjómann eins og t.d. Rommý,…
Berjabomba
200g jarðarber 150g bláber 100g hindber 200g Siríus-rjómasúkkulaði með hnetum 100g nóa-rjómatöggur eða Nóa rjómakúlur Lítil álform Smyrjið álformin vel með smjöri (best er að hafa þau tvöföld). Skerið jarðarberin í bita og blandið þeim saman við bláber og hindber. Saxið súkkulaðið gróft, skerið karamellurnar í bita og blandið hvorutveggja saman við berin. Setjið berja-og…