1 1/2dl gróft spelt 1 1/2dl fínt spelt 3 tsk vínsteinslyftiduft 2 msk extra virgin ólífuolía krydd að vild, t.d. Oregano, Salvía, Steinselja eða basil Smá salt vatn Blanda saman spelti, lyftidufti, kryddi og salti. Bætið Olíunni í. Síðast kemur vatnið og það á að vera það mikið að þið náið að hræra deigið saman…
Lasagna
Hráefni 300-350 g lasagnaplötur 1 1/2 dl parmesanostur eða annar ostur (26%) Kjötsósa 500 g nautahakk 2 stórir laukar 3 hvítlauksrif 1 sellerístilkur 1 gulrót 6 dl kjötsoð (vatn+ teningur) 150 g tómatpurré 200g hakkaðir tómatar 1 tsk oregano salt og pipar Hvít sósa 60 g smjör 8 msk hveiti 1 1/4 ltr mjólk salt og…
Appelsínutrufflur
Hráefni: 200 g Síríus rjómasúkkulaði 150 g Síríus rjómasúkkulaði með appelsínubragði 1 dl rjómi 2 msk. smjör 1 1/2 tsk. rifið hýði af appelsínu (ef vill má sleppa þessu og setja líkjör í staðinn, t.d. Grand mariner) Hitið rjómann að suðu, lækkið hitann, bætið súkkulaðinu út í og þeytið. Bætið smjörinu og appelsínuhýðinu út í, kælið. Setjið trufflurnar í konfektform eða mótið kúlur. Ef kúlur eru gerðar þá er…
“meinhollar” haframjölskökur
1 bolli isio-jurtaolía 1 bolli dökkur púðursykur 1 bolli strásykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti (heilhveiti eða spelt er líka í lagi ) 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft 3 bollar haframjöl 1 bolli rúsínur, súkkulaði, kókosmjöl eða hnetur (eða blanda af þessu ) Blandið saman olíu og sykri í skál og hrærið…
Avocadomauk
2 – 3 msk þroskað Avocado Brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Stappið avocado með gaffli, notið hvítlaukspressu eða töfrasprota. Bætið vökva út í til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð fengið af foreldraskoli.is
Eplamauk
5 lítil epli Afhýðið og kjarnhreinsið eplin, skerið í stóra bita. Sjóðið þau í potti þannig að vatn rétt fljóti yfir. Fáið upp suðu, hafið lokið á, lækkið hitann og látið malla þar til eplin eru orðin mjúk. Ef eplin eru gufusoðin eða bökuð í ofni eru þau kjarnhreinsuð og afhýdd eftir suðu. Stappið með…
Paprikumauk
1 rauð paprika Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Fræhreinsið og skerið í stóra bita. Sjóðið eða gufusjóðið þar til paprikan er mjúk u.þ.b. 5 mín. Takið híðið af. Stappið með gaffli eða notið töfrasprota. Bætið vökva út í til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð. fengið af foreldraskoli.is
Blómkálsmauk
3 greinar blómkál Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Sjóðið, gufusjóði blómkál í ca. 10- 15 mín eða þar til orðið mjúkt. Notið eingöngu “blómin”, stappið með gafli eða notið töfrasprota. Vökva bætt við til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð fengið af foreldraskoli.is
Brokkolímauk
3 greinar brokkolí Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Sjóðið eða gufusjóði brokkolí í ca 5 mín eða þar til orðið mjúkt. Notið eingöngu “blómin”af blokkolíinu ekki stilkana, stappið með gafli eða notið töfrasprota. Vökva bætt við til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð. fengið af foreldraskoli.is