Þessi er í uppáhaldi hjá okkur Leifi 🙂 Finnst ekkert verra að vera með frekar meira en minna af kjúklingi og flott að nota heilan kjúkling í stað bringu. Hráefni: 3 laukar 2 hvítlauksgeirar 1 fræhreinsaður chilli pipar 1 flaska granini tómatssafi 1.5 L vatn 1-2 tsk kóríanderduft 1-2 tsk Worchestershire sósa 1 tsk chilliduft…
Fljótlegt og gott
1 bolli hveiti 1 bolli sykur 1 tsk lyftiduft 1 egg 1 dós blandaðir ávextir (in light syrup) 1 bolli blanda af púðursykri og kókosmjöli Allt hrært saman og sett í eldfast mót nema púðursykurinn og kókosmjölið. Því er stráð ofan á. Sett inn í ofn í 20 mín við 180°c gott að bjóða upp…
kjúklingabringur í tortillakökum
3 kjúklingabringur 1/2 laukur 1/2 – 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 dós salsasósa 1/2 dós ostasósa sýrður rjómi (getur verið gott að hafa e-n bragðbættann) rifinn ostur Kjúklingurinn er steiktur á pönnu og kryddaður eftir smekk, sett til hliðar. Laukur og papríka steikt, salsasósunni og ostasósunni bætt þar út í og…
Hunangshjörtu frá tengdó
Uppskriftin er úr dönsku blaði frá því sjötíuogeitthvað. 125 g lint smjör 50 g sykur 2 matsk hunang 1 tesk kanill 50gr afhýddar og fínmalaðar möndlur 200 g hveiti ¾ tesk natrón Hrærið smjör og sykur saman og síðan er hunangið hrært saman við. Þurrefnunum bætt við og deiðið hnoðað. Deigið flatt út á hveitistráð…
Bounty kökur
4 dl Kókosmjöl 1.5 dl Sykur 1 dl Hveiti 50 gr Smjör 2 tsk Kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk Egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í mixara og bætið þeim síðan varlega saman við deigið. Setjið á plötu…
Doritos kjúklingur #2
2 stk. kjúklingacampellssúpur 1 nachos sósa 1 bréf taco mix 1 poki rifinn ostur nachos snakki kjúklingabringur kjúklingabringur skornar í tvo til fjóra bita settar í eldfast mót, og eldaðar án alls í 20 mín á 180° kjúkl.súpum, nachossósu, 2 bollum af osti og taco kryddi blandað saman og hellt yfir kjúkling, aftur inní ofn…
Nautagúllas
Gamall kunningi minn hann Elmar setti inn á svæðið sitt fína uppskrift af nautagúllasi fyrir þónokkru síðan… ég hef svo aðeins fíniserað hana þannig að hún sé meira að okkar skapi og birti hana hér 😉 500-700gr Nautagúllas, frekar finna skorinn en hitt. 4-5 gulrætur skornar eftir smekk (fleiri ef þær eru litlar) 1 vænn,…
súkkulaðibitakökur með Mars og/eða Snickers
1 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 salt 1/2 tsk kanill 1 bolli smjör (ca 200g) 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 stk egg 1 tsk vanilludropar 3 bollar haframjöl 300 gr brytjað súkkulaði (suðusúkkulaði, Mars og/eða Snickers) Hveiti, matarsóda, salti og kanil blandað saman í skál. Í annari skál eru smjör, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar…
Hakk og nachos
500g nautahakk ca 1/2 rauðlaukur ca 1/2 paprika ca 1 poki nachos flögur 1 krukka taco sósa 1 krukka nachos osta sósa salt og pipar rifinn ostur Flögurnar settar í eldfastmót. Steikja laukinn ásamt nautahakkinu kryddið með s&p, þegar það er fullsteikt þá er taco sósunni hrært með nautahakkinu á pönnunni. Setja það svo ofan á flögurnar, og svo osta sósuna…