2-4 bringur Ein dós af kókosmjólk Tómatsósa Helli mjólkinni í skál og bæti við slatta af tómatsósu (aðeins minna en hálfflaska) Krydda sósuna með karrý eftir list Set bringurnar í eitthvað til að nota í ofni (helst með loki) Það má líka nota vængi eða aðra hluti af kjúllanum Helli sósunni yfir (gott að drekkja…
Kjúllapottréttur ala Ása
Laukur 2-4 geira af hvítlauk Gulrætur 3-4 stórar gulrætur (eða eftir list) Bréf af beikon Tómatapúrra 4 bringur af kjúlla (eða eftir því hversu svangt fólkið er) Steikir laukinn, hvitlaukinn og gulrætur á pönnu Bætir við beikoni Og svo kjúllanum, kjúllinn er skorinn í frekar smáa bita Þegar allt er orðið steikt bæti ég púrrunni…
Súkkulaðikaka Latabæjar
Hráefni: 5 1/2 dl hveiti 5 dl sykur 6 msk kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 1/4 dl matarolía 2 tsk vanilludropar 2 msk eplaedik 5 dl vatn Hitið ofninn í 180. Smyrja form með olíu eða smjörlíki og strá hveiti inn í Hveiti, sykur, kakó, matarsódi og salt sett í skál og…
Trölladeig
300 gr fínt borðsalt 6 dl sjóðandi vatn 1 msk. matarolía 300 gr hveiti Gott er að vera í gúmmihönskum. Setjið borðsaltið í skál og hellið vatninu yfir ásamt matarolíu (einnig matarlit ef vilji er fyrir). Hrærið hveitinu smátt og smátt saman við þar til að leirkúla hefur myndast. Hnoðið degið í höndunum þar til…
Súkkulaðiglassúr
4 dl flórsykur 3 tsk kakó 3 msk smjör Hrært vel saman. Þá er 1 tsk af vanilludropum látin út í og 1 dl af kaffi hrært saman við. Smurt á kökuna og kókosmjöli stráð yfir. Fylgdi uppskriftinni “góða kryddkakan“
Góða Kryddkakan
200gr smjörlíki 2dl kaffi 3 egg 350gr hveiti 300gr sykur 3 tsk lyftiduft 1 1/2 tsk kanill 2 tsk negull 1 1/2 tsk engifer Kaffið og smjörlíkið hitað saman. Egg og sykur er þeytt vel. kaffið og smjörl. látið saman við það og þeytt rétt aðeins. Þá er þurrefnunum blandað vel saman við með sleif, einnig má sleppa kryddtegundunum og setja þess í stað 2 msk af kakó. Deigið er síðan látið í smurða ofnskúffu. Bakast í ca 15 mín við 200°c hita. Þessi er úr safninu hennar mömmu.
Kjúklingur í karríkókossósu
Fyrir 2 ca 2 kjúklingabringur 1 lítil dós af kókosmjólk ca 1 tsk tómatpúrra 2 -3 msk karrí paste smá salt etv kjötkraftur Kjúklingabringurnar skornar í bita, sett í skál ásamt karrípaste og blandað saman. Blandan er svo sett á pönnu og steikt. Kókosmjólkinni og tómatpúrrunni bætt við á pönnuna og látið malla í 10 -15 mín. saltað að vild og ef vill má bæta við teningi af kjötkrafti . Gott að bera fram með hrísgrjónum og nan brauði. Grunnurinn fenginn af hvaderimatinn.is [rating: 4]
Heitur brauðréttur
1 poki brauð 2 d grænn aspas í dós 2 d Campell’s sveppasúpa nokkrar skinku/kjúklingaskinku sneiðar 1/2 dós sveppasmurostur slatti af rifnum osti aðferð: Brauðið rifið í litla bita og sett í skál (taka skorpuna frá). Aspasinn settur saman við (gott að rífa hann svolítið í sundur líka – hella tæplega helming af safanum með í…
Vaðness – Kartöflugratín
1kg kartöflur 1msk smjör eða olía pipar salt oregano 2 egg 200 g hreint skyr 100 ml mjólk 10 cm bútur af blaðlauk smátt saxaður 2 msk nýrifinn parmesanostur (má sleppa) Ofninn hitaður í 180°c Kartöflurnar skornar í þunnar sneiðar, fljótlegast að nota matvinnsluvél til verksins. Meðalstórt eldfastmót smurt með smjörinu/olíunni, kartöflusneiðunum raðað á borninn…