Ég er alltaf að leita uppi leiðir til þess að nýta það sem garðurinn í Birtingaholtinu er að gefa… núna er mikið af stikilsberjum og fann ég þessa köku hjá Frk Kræsingar – mjög ljúffeng! Byrjum á því að hreinsa stikilsberin (taka stönglana og brúnu endana á botninum af) og skera þau í tvennt langsum…
Kleinurnar hennar mömmu
Mamma lumar á mörgum góðum uppskriftum sem hún hefur sankað að sér í gegnum árin. Okkur Ásu Júliu þykir mjög vænt um þær stundir sem við höfum átt með m/ömmu undanfarin ár þar sem hún er búin að græja kleinudeig og Ása Júlía tekur að sér að skeraogsnúa á meðan við mamma skiptumst á að…
Hjónabandsælan hennar mömmu
Mamma gerir bestu hjónabandssælu í heimi – kalt mat! Iðulega ef hún er að baka eitthvað og er “búin að hita ofninn” þá klárar hún baksturstörnina á að skella í eina tvær hjónabandssælur 🙂 Reyndar þá er það auðvitað málið að uppskriftin hennar passar fullkomnlega í 2 26cm form 😉 Skemmir auðvitað ekki heldur að…
hakkréttur frá Vesselu
Fyrir nokkrum árum var ákveðið á leikskólanum hjá eldri dótturinni að kynna fyrir börnunum hin ýmsu lönd bæði með smá fræðslu og þjóðlegum mat. Á þeim tíma voru þónokkuð mörg þjóðerni tengd leikskólanum, bæði börn og kennarar (held reyndar að það hafi lítið breyst). Allavegana, Vessela sem var einn af kennurunum þá eldaði rétt sem…
Janúarmatseðillinn
jæja þá er komið að janúar. Er svolítið að vinna með 1 óskipulagðan dag í viku þannig að auðvelt sé að færa til ef eitthvað kemur upp á eða okkur langar að breyta út frá planinu. Ég er með ofsalega lítið af ferskvöru öðru en því sem nauðsynlegt sé að hafa ferskt sbr salat 😛…
Kókostrufflur með hvítu súkkulaði og sítrus
eeeelska að gera konfekt fyrir jólin – skemmir ekki heldur að prufa nýjar uppskriftir. Það er að vísu komið svolítið langt síðan ég fékk þessa uppskrift frá samstarfskonu minni en ég verð að viðurkenna að ég bara gleymdi henni og svo datt hún í “fangið á mér” þegar ég var að skoða uppskriftabankann minn 🙂…
Súkkulaði ávaxta og hnetubitar
200 g rjóma súkkulaði 200 g dökkt súkkulaði 100 g smjör 3 tsk. sýróp ca 50 g valhnetukjarnar* ca 50 g möndlur* ca 50 g trönuber* ca 50 g döðlur* *þetta ætti samtals að vera um 250g, má vera örlítið meira og má skipta út eða bæta í t.d. kókosflögur, herslihnetur eða hvað sem hugurinn…
Mánaðarmatseðill
Desember er alltaf frekar skrítinn mánuður þar sem maður á erfitt með að halda skipulagi 100% hvað varðar matseðla. Ég kýs að halda helgunum nokkurnvegin opnum en að öðru leiti er það skv skema. Sonurinn er alltaf á æfingum seint á fimmtudögum sem er til þess að ég reyni að hafa eitthvað einfalt eða sem…
Hunangskjúklingur með kartöflum
Alltaf gott að fá smá tilbreytingu frá “vananum” hvað varðar kjúklingarétti – finnst ég alltaf vera með sömu réttina aftur og aftur 😉 Þessi kom á óvart og kannski í það mesta hunangsbragðið að setja fullar 3 matskeiðar af hunangi en krakkarnir voru sáttir og borðuðu vel. Þegar það gerist þá er ég sátt 🙂…