Guðleif í vinnunni hjá mér kemur gjarnan með þessa útgáfu af pestói þegar hún sér um föstudagskaffið. Syndsamlega gott og klárast alltaf! 1 og 1/2 dl saxaðar döðlur 1 og 1/2 dl brotnar cashewhnetur 1/2 krukka fetaostur og smá af olíunni með 3/4 – 1 krukka rautt pestó (ég smakka bara til og bæti við…
Category: Sultur og svo frv
Góða lifrarkæfan ala Magnea
Í vikunni fyrir jól eru haldin litlu jól í vinnunni minni, þar er samskotsborð þar sem allir mæta með eitthvað smá á hlaðborð … smá er líklega “understatement” þar sem fólk leggur misjafnlega mikið á sig. Magnea er ein þeirra sem fer “all in” með þetta og græjar dýrindis lifrarkæfu á hverju ári. Hér er…
Salt með sítrónu og Chillipipar
2 sítrónur 1 lítill chillipipar 125 g flögusalt (t.d maldon) Þrífið og þurkið sítrónuna. Rífið af “gula” skrælið með zezterjárni eða skrælið með grænmetisskrælara og skerið mjög fínt. Fræ hreinsið Chillipiparinn og þetta hvíta sem er inní. Og hakkið fínt. Blandið öllu saman og ristið á þurri pönnu við miðlungshita í ca 3 mín. eða…
Red Hot Chillisulta
4 stórar rauðar papríkur 5-6 stk rauður chillipipar 1kg sykur 1 1/2 bolli borðedik ca 5 tsk sultuhleypir Papríkan kjarnhreinsuð og skorin í stóra bita. Chillipiparinn og papríkan sett í matvinnsluvél og maukað (ath ekki hreinsa fræin úr chillipiparnum). Maukið er sett í pott ásamt sykri og ediki og soðið í um það bil 20…