eeeelska að gera konfekt fyrir jólin – skemmir ekki heldur að prufa nýjar uppskriftir. Það er að vísu komið svolítið langt síðan ég fékk þessa uppskrift frá samstarfskonu minni en ég verð að viðurkenna að ég bara gleymdi henni og svo datt hún í “fangið á mér” þegar ég var að skoða uppskriftabankann minn …
