Þetta nafn… Fátt hægt að segja til um það annað en að grunnurinn er fenginn þegar ég var í heimsókn hjá vinkonu minni á Akureyri fyrir MÖÖÖÖÖRGUM árum 🙂 Annars finnst mér fínt að kalla þetta líka, taka til í ísskápnum pastaréttur enda eru þeir yfirleitt eitthvað í ætt við þetta 😉 Í þetta sinn átti…
Category: Pasta / Lasanja
Lasagna a la Hafrún
Steiktu hakk u.þ.b. kíló Settu í matvinnsluvél 2 dósir hakkaða tómata 1 stór dós tómatpúrra (eða 2 litlar) 1-2 laukar fer eftir stærð (skera í grófa báta) 1 paprika skorin í stóra bita sveppir skornir í fernt hvítlaukur 2-3 geirar rifnir ofan í með fínu rifjárni. Basilikku (ferska eða krydd) settu af stað og maukaðu…
Lasagna
Hráefni 300-350 g lasagnaplötur 1 1/2 dl parmesanostur eða annar ostur (26%) Kjötsósa 500 g nautahakk 2 stórir laukar 3 hvítlauksrif 1 sellerístilkur 1 gulrót 6 dl kjötsoð (vatn+ teningur) 150 g tómatpurré 200g hakkaðir tómatar 1 tsk oregano salt og pipar Hvít sósa 60 g smjör 8 msk hveiti 1 1/4 ltr mjólk salt og…
nýstárlegt Sphakk
500 g hakk 150 – 200 g spaghetti 1 rauð paprika 4-5 stórir sveppir 3-4 hvítlauksgeirar 1krukka Salsasósa Mariachi flögur með ostabragði eða því sem þér finnst best. Magnið fer eftir þínum smekk. Svartur pipar Karrí Ólífuolía *Sjóðið spaghetti samkv. leiðbeinginum á umbúðum. *Skerið hvítlauk, papriku og sveppi í litla bita. Steikið í ólífuolíu. Kryddið…
Sítrónupasta
Þetta er mjög einfalt og rosalega gott…NB skipta má skinkunni út fyrir e-ð annað og ég hef líka prufað að nota appelsínu í stað sítrónunnar. 300g Tagliatelle Salt 1msk ólífuolía 100g góð skinka 1 sítróna 2 egg Nýmalaður pipar 2-3 msk nýrifinn parmesanostur (eða ostakurl) Pastað soðið í saltvatni skv leiðbeiningum á umbúðum. Á meðan…