Fyrir nokkrum árum var ákveðið á leikskólanum hjá eldri dótturinni að kynna fyrir börnunum hin ýmsu lönd bæði með smá fræðslu og þjóðlegum mat. Á þeim tíma voru þónokkuð mörg þjóðerni tengd leikskólanum, bæði börn og kennarar (held reyndar að það hafi lítið breyst). Allavegana, Vessela sem var einn af kennurunum þá eldaði rétt sem…
Category: Hakkréttir
Hakkabuff á danska vísu
Ég fékk svakalega löngun um daginn í hefðbundið hakkabuff úr svínahakki (ódýrt kjöt!).Allstaðar sem ég fór var búið að setja eitthvað twist á buffin, bæta við einhverjum krúsídúllum en það var ekki það sem ég var að leita eftir – tengdó í útlöndum (höfum yfirleitt farið þangað í buff ;-)) og mamma á hvolfi í…
fyllt nautahakksrúlla
Uppskrift f. 4 600 gr nautahakk 1 msk nautakraftur 1 msk kartöflumjöl 1 tsk salt pipar 1 egg 200-300 gr ferskt brokkolí, skorið smátt ½ dl steinselja, söxuð smátt 3-4 dl rifinn ostur 2-3 msk sojasósa 30 gr smjör, brætt 1-2 dl rjómi eða mjólk 1 msk hveiti eða sósujafnari 2 tsk rifsberjahlaup Ofninn er…
Lasagna a la Hafrún
Steiktu hakk u.þ.b. kíló Settu í matvinnsluvél 2 dósir hakkaða tómata 1 stór dós tómatpúrra (eða 2 litlar) 1-2 laukar fer eftir stærð (skera í grófa báta) 1 paprika skorin í stóra bita sveppir skornir í fernt hvítlaukur 2-3 geirar rifnir ofan í með fínu rifjárni. Basilikku (ferska eða krydd) settu af stað og maukaðu…
Hakk og nachos
500g nautahakk ca 1/2 rauðlaukur ca 1/2 paprika ca 1 poki nachos flögur 1 krukka taco sósa 1 krukka nachos osta sósa salt og pipar rifinn ostur Flögurnar settar í eldfastmót. Steikja laukinn ásamt nautahakkinu kryddið með s&p, þegar það er fullsteikt þá er taco sósunni hrært með nautahakkinu á pönnunni. Setja það svo ofan á flögurnar, og svo osta sósuna…