800 gr litlar kartöflur skornar til helminga 1/2 kúrbítur, skorinn í bita 10 hvítlauksrif með hýði 3 msk ólífuolía salt og pipar ofninn hitaður í 200°C. raðið kartöflunum, kúrbítnum og hvítlauksrifjunum á pappírsklædda ofnplötu og hellið olíunni yfir. bakið í 50-55 mín. Kryddið með Salti og pipar Fréttablaðið 27.sept ’13
Category: Meðlæti
Vaðness – Kartöflugratín
1kg kartöflur 1msk smjör eða olía pipar salt oregano 2 egg 200 g hreint skyr 100 ml mjólk 10 cm bútur af blaðlauk smátt saxaður 2 msk nýrifinn parmesanostur (má sleppa) Ofninn hitaður í 180°c Kartöflurnar skornar í þunnar sneiðar, fljótlegast að nota matvinnsluvél til verksins. Meðalstórt eldfastmót smurt með smjörinu/olíunni, kartöflusneiðunum raðað á borninn…
NAN-BRAUÐ
8 dl hveiti 1 bréf ger 1 tsk natron 1 tsk salt Vatn og olía Búið til deig, flatt út og steikt í olíu á pönnu við mikinn hita eða grillað á grilli. Best nýbakað. [rating:3]
Couscoussalat
1/4 haus jöklasalat 2 tómatar 1/2 gúrka 1 paprika 1/2-1 krukka fetaostur 5-8 sólþ. tómatar 1 stórt hvítlauksrif 1 mjúkt avókadó 300 g couscous frá Tipiak (í gulum og bláum pakka) 180 g krukka af pestósósu frá Filippo Berio (til bæði græn og rauð, skiptir ekki máli hvor er notuð) Sjóða couscous skv. leiðbeiningum á…
jummy kartöflur
kartöflur rosmarin dill jurtaolia hvítlaukssalt takið eldfast mót, slettið smá af jurtaoliu í botnin (þannig að það þekur allan botninn) skerið kartöflur til helminga og svo í sneiðar, ca hálfsentimeters þykkar dreifið bútunum ofaní eldfasta mótið í eitt lag þétt saman slettið smá af jurtaoliu yfir kartöflurnar svo dropi á allar kartöflurnar. stráið svo hvítlaukssaltinu,…