Desember er alltaf frekar skrítinn mánuður þar sem maður á erfitt með að halda skipulagi 100% hvað varðar matseðla. Ég kýs að halda helgunum nokkurnvegin opnum en að öðru leiti er það skv skema. Sonurinn er alltaf á æfingum seint á fimmtudögum sem er til þess að ég reyni að hafa eitthvað einfalt eða sem…
Category: Mánaðarmatseðill
Mánaðarmatseðill – Nóvember
Hér kemur loksins matseðillinn fyrir nóvembermánuð – betra seint en aldrei 😉 Ég kýs að setja allan mánuðinn upp með innihald frystisins til hliðsjónar – alltaf frjáls dagur í hverri viku eða svokallaður afgangadagur og lítið mál að færa til eða sleppa ef upp koma óvænt matarboð eða annað sem krefst þess að við breytum…
Mánaðarmatseðill – Október
Þetta er svooo þægilegt!!! það er ekki fyndið – síðasti mánuður gekk mjög vel hjá okkur og auðvelt að nýta það sem til er í frystinum þannig að ekki þurfti að versla mikið inn af próteingjöfum 😉 Hér má sjá hvernig október leggst út 🙂 Hér á vefnum má finna uppskriftir af eftirtöldu: Mexican kjúklingasúpa…
Mánaðarmatseðill – September
Mér datt í hug að skella hingað inn mánaðarmatseðlinum sem ég er nýlega farin að taka upp aftur. Gerði þá reglulega fyrir nokkrum árum á meðan Leifur var að vinna upp á fjöllum og ég ein með krakkana en svo datt það uppfyrir en nú þegar dagskráin er orðin annsi stíf seinnipartinn virka daga þá…
Nautagúllas
Gamall kunningi minn hann Elmar setti inn á svæðið sitt fína uppskrift af nautagúllasi fyrir þónokkru síðan… ég hef svo aðeins fíniserað hana þannig að hún sé meira að okkar skapi og birti hana hér 😉 500-700gr Nautagúllas, frekar finna skorinn en hitt. 4-5 gulrætur skornar eftir smekk (fleiri ef þær eru litlar) 1 vænn,…