Hráefni: kjúklingabringur 4-6 msk Taco-sósa 1-2 bollar muldar flögur (hvaða teg finnst þér best?) salt/pipar 75 gr smjör. Kjúklingur léttkryddaður með salt og pipar. Velt upp úr Taco-sósu og þrýst niður í muldar flögurnar. Bringunum raðað í eldfast mót. Afgangi af flögum dreift yfir. Smjörklípur settar yfir á nokkrum stöðum. Hitað í ofni ca.45 mín á 180°c. uppruni: uppskriftaskipti via e-mail
Category: Kjúklingur
hvítlauks sítrónukjúklingur
3-4 kjúklingabringur 2 sítrónur 100ml olía 3-4 hvítlauksgeirar 1 tsk oregano 1 tsk nýmalaður pipar smá salt Kjúklingabringurnar skornar í bita og settar í eldfast fat. Safinn pressaður úr sítrónunum og blandaður saman við olínua, hellt yfir kjúklingabringurnar. Oregano og pipar dreift yfir. Hvítlaukurinn pressaður og dreift yfir. þetta er látið standa í ca klst og hrært öðruhverju. Grill eða grillpanna hituð og steikt við góðan hita. Eða stungið í ofn 200°c í um 20 mín. Borið fram með grilluðum kartölfum og salati. [rating:4]
sterkur kjúlli ala Leifur
3-4 kjúklingabringur (ca. 500 g) Sósa: 1½ dl tómatssósa 1 dl mjólk 2 msk. (30 ml) karrý ½ tsk (2.5 ml) fínmalaður chilly pipar. slatti af svörtum pipar hnífsoddur cayenne pipar einnig má setja út í sósuna 1 litla dós (70g) af tómatpúrré Kjúklingurinn steiktur uppúr sterku karrý-paste þar til hann hefur lokast. Sett í…
hunangsbbq kjúlli með sveppum
1 kjúklingur 1 peli rjómi 1 bolli hunangsbarbecuesósa (ég hef líka notað bara venjulega bbq sósu og 1msk af hunangi) 200-300 g ferskir sveppir Hrærið saman rjóma,grillsósu og sveppum og setjið í eldfast mót. Hlutið kjúklinginn niður og látið bitana ofan í sósuna þannig að hún hylji þá. Eldið í 200°c heitum ofni í 45-50…
Doritos kjúklingur
ca 4 kjúklingabringur Ostasósa (mexíkönsk) Salsa sósa Ostur 1 poki Doritos snakk Kjúklingabringurnar eru skornar í bita, steiktar á pönnu og kryddaðar vel eftir smekk. Doritos snakk (aðeins mulið)er sett í botn á eldföstu móti. Ostasósan þar ofaná og síðan Salsa sósan. Síðan eru steiktar kjúklingabringurnar settar þar ofaná og síðan ostur. Sett inn í…
Kjúklingaenchiladas
Hráefni: Kjúklingabringur Sýrður rjómi (u.þ.b. ein dós á 3-4 bringur…) Slatti af rifnum osti Krydd Tortillapönnukökur Aðferð: Skera kjúllann í litla bita og steikja á pönnu. Út í með sýrða rjomann og ostinn. Hræra vel í þangað til osturinn er bráðinn og komin soldið þykk sósa. Krydda vel með (nota aðallega pipar, slatta!). Svo bara…
Kjúklingasalat
1 grillaður kjúklingur soðið pasta að eigin vali 1 poki af uppáhaldssalatinu 1 camelbert ostur beikon ólífur og/eða ristaðar furuhnetur skellt í skál, blandað og borðað með bestu lyst
Kjúlli í BBQsósu
2 dl BBQ sósa (orginal) 1 dl sojasósa 1 dl apríkósumarmelaði 100 gr púðursykur (dökkur) 50 gr smjörlíki Hitað í potti, raðar kjúklingabitunum í stórann svartann pott eða ofnskúffu(eldfast mót) og hellt leginum yfir kjúklinginn og haft í ofni í 40-50 mín Svo þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að taka afgangslögin og setja í…
kjúklingabringur með piparosti
undirbúningur 4 kjúklingabringur eðal kjúklingakrydd ( þetta í grænu glösunum sem fæst á flestum stöðum) 1 piparostur meðhöndlun Steikir bringurnar bara létt báðum megin þar til þær eru orðnar gullnar, kryddar þær svo með Eðal kjúklingakryddi Setur þær svo í eldfast mót og skerð piparost í sneiðar og setur ofan á bringurnar, 1-2 sneiðar á…