Alltaf gott að fá smá tilbreytingu frá “vananum” hvað varðar kjúklingarétti – finnst ég alltaf vera með sömu réttina aftur og aftur 😉 Þessi kom á óvart og kannski í það mesta hunangsbragðið að setja fullar 3 matskeiðar af hunangi en krakkarnir voru sáttir og borðuðu vel. Þegar það gerist þá er ég sátt 🙂…
Category: Kjúklingur
Kókoskjúklingaréttur
Olía 2-3tsk Karrí Kjúklingabringur 1 krukka af Mango Chutney sweet Kókos mjólk light eða matreiðslurjómi (magn fer eftir hversu mikla sósu maður vill hafa með réttinum, kannski 1dl?) kókosflögur Olía hituð á pönnu. Karríið sett út í og hitað í olíunni. Kjúklingabringur skornar langsum í tvennt (ég kýs að skera bringurnar í minni bita) og brúnaðar í…
Japanskur kjúklingaréttur
Birtist í Húsfreyjunni 1tbl 2010 fyrir 4-6 4 kjúklingabringur 1dl sweet hot chilli sósa Skera bringur í ræmur og steikja í vel heitri feiti. Hellið sósunni yfir og látið malla í 3-5 mín. Sósa: 1/2 bolli olía 1/4 bolli balsamic edik 2 msk hrásykur 2 msk sojasósa Soðið saman í ca 1 mín. kælt og…
Kjúlli í barbiecu
2-4 bringur Ein dós af kókosmjólk Tómatsósa Helli mjólkinni í skál og bæti við slatta af tómatsósu (aðeins minna en hálfflaska) Krydda sósuna með karrý eftir list Set bringurnar í eitthvað til að nota í ofni (helst með loki) Það má líka nota vængi eða aðra hluti af kjúllanum Helli sósunni yfir (gott að drekkja…
Kjúllapottréttur ala Ása
Laukur 2-4 geira af hvítlauk Gulrætur 3-4 stórar gulrætur (eða eftir list) Bréf af beikon Tómatapúrra 4 bringur af kjúlla (eða eftir því hversu svangt fólkið er) Steikir laukinn, hvitlaukinn og gulrætur á pönnu Bætir við beikoni Og svo kjúllanum, kjúllinn er skorinn í frekar smáa bita Þegar allt er orðið steikt bæti ég púrrunni…
Kjúklingur í karríkókossósu
Fyrir 2 ca 2 kjúklingabringur 1 lítil dós af kókosmjólk ca 1 tsk tómatpúrra 2 -3 msk karrí paste smá salt etv kjötkraftur Kjúklingabringurnar skornar í bita, sett í skál ásamt karrípaste og blandað saman. Blandan er svo sett á pönnu og steikt. Kókosmjólkinni og tómatpúrrunni bætt við á pönnuna og látið malla í 10 -15 mín. saltað að vild og ef vill má bæta við teningi af kjötkrafti . Gott að bera fram með hrísgrjónum og nan brauði. Grunnurinn fenginn af hvaderimatinn.is [rating: 4]
Mexíkönsk kjúklingasúpa
Þessi er í uppáhaldi hjá okkur Leifi 🙂 Finnst ekkert verra að vera með frekar meira en minna af kjúklingi og flott að nota heilan kjúkling í stað bringu. Hráefni: 3 laukar 2 hvítlauksgeirar 1 fræhreinsaður chilli pipar 1 flaska granini tómatssafi 1.5 L vatn 1-2 tsk kóríanderduft 1-2 tsk Worchestershire sósa 1 tsk chilliduft…
kjúklingabringur í tortillakökum
3 kjúklingabringur 1/2 laukur 1/2 – 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 dós salsasósa 1/2 dós ostasósa sýrður rjómi (getur verið gott að hafa e-n bragðbættann) rifinn ostur Kjúklingurinn er steiktur á pönnu og kryddaður eftir smekk, sett til hliðar. Laukur og papríka steikt, salsasósunni og ostasósunni bætt þar út í og…
Doritos kjúklingur #2
2 stk. kjúklingacampellssúpur 1 nachos sósa 1 bréf taco mix 1 poki rifinn ostur nachos snakki kjúklingabringur kjúklingabringur skornar í tvo til fjóra bita settar í eldfast mót, og eldaðar án alls í 20 mín á 180° kjúkl.súpum, nachossósu, 2 bollum af osti og taco kryddi blandað saman og hellt yfir kjúkling, aftur inní ofn…