Best að kalla þetta bara það sem þetta er er það ekki ? Ég er léleg í að borða morgunmat – hef alltaf verið það – er að reyna að taka mig á og er þetta orðið svona nokkurnvegin minn go to morgunmatur + drykkur/boost.Rakst á fyrir nokkrum árum sniðuga muffinsuppskrift sem eru í raun bara…
Category: hollusta
ferskt túnfisksalat
Ég er alltaf á höttunum eftir einföldum mat til þess að taka með mér í hádegisnesti í vinnuna. Á þvælingi mínum á netinu rakst ég á uppskrift af fersku túnfisksalati sem ég ákvað að slá til og prufa og auðvitað koma með smá twist þar sem ég er t.d. lítil tómatamanneskja en því meiri gúrkumanneskja…
Japanskur kjúklingaréttur
Birtist í Húsfreyjunni 1tbl 2010 fyrir 4-6 4 kjúklingabringur 1dl sweet hot chilli sósa Skera bringur í ræmur og steikja í vel heitri feiti. Hellið sósunni yfir og látið malla í 3-5 mín. Sósa: 1/2 bolli olía 1/4 bolli balsamic edik 2 msk hrásykur 2 msk sojasósa Soðið saman í ca 1 mín. kælt og…
Döðlukaka
….sem ekki þarf að baka 500gr döðlur 60-70gr kókosolía 50-100gr suðusúkkulaði, brytjað 1 lítill bolli haframjöl 2 bananar smávegis af hökkuðum heslihnetum eða möndlum Döðlurnar eru hitaðar í potti og maukaðar. Maukuðum bönunum er bætt út í ásamt haframjöli og kókosolíu. Maukið er sett í eitt stórt form eða tvö lítil og haft í kæli…
Flapjack
80g smjör 80g púðursykur 60g (2 msk) sýróp 1/2 tsk salt 130g haframjöl 35g þurrkuð epli skorin í bita 25g þurrkuðtrönuber 35g þurrkaðar apríkósur skornar í bita 25g graskersfræ 2 msk sólblómafræ 25g kókos (eða þurrk.kókos) Smjör, sykur, sýróp og salt brætt saman í potti. Öll þurrefni sett í skál og blönduð saman. Smjörsýrópsblöndunni hellt yfir…
Hafragrautur
1 dl hafragrjón 4 dl vatn 1/2 tsk salt Allt sett saman í pott. Láttu pottinn á helluna og kveiktu á miðstraum. Hrærðu í þar til suðan kemur upp. Slökktu á hellunni. Láttu pottinn standa á heitri hellunni í 1-3 mín og svo borinn fram.