Uppfærð færsla með myndum og betri texta 🙂 Ég átti alltaf eftir að prufa þessa uppskrift, er nýlega farin að kaupa frysta þorskbita í Bónus, hef vanalega ekki verið hrifin af því að kaupa frosinn fisk en keypti þennan fyrr í vetur og sá poki kom svona ljómandi vel út. Krakkarnir eru hrifin af fiski…
Category: Fiskur
Mexíco fiskur
Er ekki fiskifebrúar í gangi núna? held það, datt niður á þessa á þvælingi á netinu og ákvað að prufa 🙂 Þetta er svolítil slump uppskrift en ca það sem ég notaði fyrir okkur 5 í matinn (ok yngsta borðar á við fugl þannig að það má segja að þetta sé fyrir 4). Ég átti…
ferskt túnfisksalat
Ég er alltaf á höttunum eftir einföldum mat til þess að taka með mér í hádegisnesti í vinnuna. Á þvælingi mínum á netinu rakst ég á uppskrift af fersku túnfisksalati sem ég ákvað að slá til og prufa og auðvitað koma með smá twist þar sem ég er t.d. lítil tómatamanneskja en því meiri gúrkumanneskja…
Fiskisúpa
300gr beinlaust, roðflett fiskmeti 2 laukar 3 hvítlauksrif 1 stk lítill, rauður chilipipar 1 meðalstór, sæt kartafla 100gr sveppir 2-3 msk tómatmauk 2 lítrar grænmetis- eða fiskisoð ólífuolía 1/2 msk karrýduft 1/2 tsk broddkúmen (cumin) salt og pipar ferskt kóríander Skerið sætu kartöfluna í fremur litla bita, saxið lauk, hvítlauk, sveppi og chilipipar, steikið í…