1kg jarðaber sykur 1 flaska hvítvín 3 flöskur kampavín/mjög þurrt freyðivín Skerið jarðaberin í tvennt og setjið í skál. Stráið sykrinum yfir, magn er smekksatriði. Hellið hvítvíninu yfir berin og sykurinn og látið standa í kæli í 2 tíma eða yfir nótt. Setjið slatta af ís í stóra skál, berjablöndunni hellt þar yfir í gegnum sigti….
Category: áfengir
Melónukokteill
6 kg af vatnsmelónualdinkjöti. Sett í blandara og maukað. Hellt í skál, safa úr 4 lime bætt útí ásamt 185 gr af sykri og handfylli af myntulaufum. Látið standa í kæli í 1-2 klst. Hellið svo 1 ltr af sódavatni útí ásamt þunnum sneiðum af lime plús klakar. Til tilbreytingar má bæta við t.d. Rommi…
Strawberry Daiquiri
5 cl. ljóst romm 3-4 jarðaber (+ 1 til skreytingar) 2 cl. lime- eða sítrónusafi 1/2 teskeið sykur eða flórsykur Aðferð: Blandaðu öll hráefnin saman í blandara og berðu fram í kokteilglasi. Skreytið kantinn á glasinu með jarðaberi.
Mojito
Sá þessa í Blaðinu í dag… veit ekki hvort Iðipiði sér það eintak EN hérna er uppskrftin bara fyrir þig elsku snúllan mín Mohito Hálft lime, skorið í báta Fersk mynta, blöðin tekin af og sett útí 1tsk hrásykur Þetta er sett í glas með nokkrum dropum af sprite og marið saman. Muldum klaka er…