2 – 3 msk þroskað Avocado Brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Stappið avocado með gaffli, notið hvítlaukspressu eða töfrasprota. Bætið vökva út í til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð fengið af foreldraskoli.is
Category: Barnamatur
Eplamauk
5 lítil epli Afhýðið og kjarnhreinsið eplin, skerið í stóra bita. Sjóðið þau í potti þannig að vatn rétt fljóti yfir. Fáið upp suðu, hafið lokið á, lækkið hitann og látið malla þar til eplin eru orðin mjúk. Ef eplin eru gufusoðin eða bökuð í ofni eru þau kjarnhreinsuð og afhýdd eftir suðu. Stappið með…
Paprikumauk
1 rauð paprika Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Fræhreinsið og skerið í stóra bita. Sjóðið eða gufusjóðið þar til paprikan er mjúk u.þ.b. 5 mín. Takið híðið af. Stappið með gaffli eða notið töfrasprota. Bætið vökva út í til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð. fengið af foreldraskoli.is
Blómkálsmauk
3 greinar blómkál Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Sjóðið, gufusjóði blómkál í ca. 10- 15 mín eða þar til orðið mjúkt. Notið eingöngu “blómin”, stappið með gafli eða notið töfrasprota. Vökva bætt við til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð fengið af foreldraskoli.is
Brokkolímauk
3 greinar brokkolí Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Sjóðið eða gufusjóði brokkolí í ca 5 mín eða þar til orðið mjúkt. Notið eingöngu “blómin”af blokkolíinu ekki stilkana, stappið með gafli eða notið töfrasprota. Vökva bætt við til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð. fengið af foreldraskoli.is
Sætar kartöflur
1 sæt kartafla Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Bakið kartöfluna í lokuðu eldföstu móti í ca 1 klst við 180°C. Einnig hægt að gufusjóða eða sjóða, eldunartími fer eftir stærð kartöflunnar. Afhýðið og maukið með töfrasprota eða stappið með gaffli. Fjöldi máltíða fer eftir stærð kartöflunnar. Gott að frysta. fengið af foreldraskoli.is