Guðleif í vinnunni hjá mér kemur gjarnan með þessa útgáfu af pestói þegar hún sér um föstudagskaffið. Syndsamlega gott og klárast alltaf! 1 og 1/2 dl saxaðar döðlur 1 og 1/2 dl brotnar cashewhnetur 1/2 krukka fetaostur og smá af olíunni með 3/4 – 1 krukka rautt pestó (ég smakka bara til og bæti við…
Category: Pinnamatur
tortillasnittur
3 öskjur af 125gr hreinum rjómaosti rauð paprika skinka blaðlaukur saxar paprikuna, skinkuna og laukinn niður í litla bita (magnið hver bara eftir smekk hvers og eins) og hrærir saman við rjómostinn. Þetta smurt í þunnu lagi á tortillapönnukökur, þeim rúllað upp og skerð í bita. Þetta dugir á ca 12 stórar tortillakökur. [rating:4]
“græna gumsið”
1 dós majónes (250gr) 2 dósir sýrður rjómi 1 pk púrrulaukssúpa 1/2 -1 hvítlaukur Smá sletta af sítrónusafa Smá sletta af tabascosósu Smá sletta af worchestersósu ca 500gr frosið spínat smátt saxað (má vera meira) öllu blandað saman í skál og borið fram í holu kúlubrauði (t.d. munkabrauð) með snittubrauði eða ristuðu brauði. ATH þetta er frekar…