Hráefni: 450 gr. brauðhveiti 150 gr heilhveiti 4 tsk. þurrger, sléttfullar (1 bréf) 1 tsk. lyftiduft, sléttfull 3 msk. sykur, sléttfullar 1 tsk. salt, sléttfull 1 dl. matarolía 1½ dl mjólk, ylvolg 1½ dl vatn, ylvolgt 3 msk. súrmjólk 1 stk. egg KANELSNÚÐAR: 1 msk. af kanel í degið (má sleppa) bræði síðan smjörlíki (ca…
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
NAN-BRAUÐ
8 dl hveiti 1 bréf ger 1 tsk natron 1 tsk salt Vatn og olía Búið til deig, flatt út og steikt í olíu á pönnu við mikinn hita eða grillað á grilli. Best nýbakað. [rating:3]
“græna gumsið”
1 dós majónes (250gr) 2 dósir sýrður rjómi 1 pk púrrulaukssúpa 1/2 -1 hvítlaukur Smá sletta af sítrónusafa Smá sletta af tabascosósu Smá sletta af worchestersósu ca 500gr frosið spínat smátt saxað (má vera meira) öllu blandað saman í skál og borið fram í holu kúlubrauði (t.d. munkabrauð) með snittubrauði eða ristuðu brauði. ATH þetta er frekar…
Lakkrístoppar
3stk eggjahvítur 200gr púðursykur 160gr lakkrískurl Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Blandið lakkrískurli varlega saman við eggjahvíturnar. Látið á plötu með teskeið. Bakið í miðjum ofni við 150°c í ca 20 mín (ath hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum) [rating:5]
Brændte mandler
fékk þessa uppskrift frá henni Trine sem er með mér í bumbusundinu 🙂 ½ -1dl vand 250 g sukker 1 tsk vanilliesukker 1 tsk kanil 250 g mandler Kom alle ingredienserne (uden mandler) i en gryde. Varm det hele ved stærk varme og rør hele tiden i gryden. Bliv ved med at røre i gryden…
Aspasréttur
1/2 dós Voga ídýfa með kryddblöndu 1/2 dós grænn aspas (án safa) 1/4 dós ananas (án safa) 1 dós sveppaostur Smátt skorin skinka eða skinkuteningar Smátt skornir sveppir Season All krydd Nokkrar brauðsneiðar eru skornar í teninga og settar í botninn á eldföstu móti. Öllu að ofan er blandað saman og dreift vel yfir brauðsneiðarnar…
heitur kókosbolluréttur
kalóríubomba 2 pakkar af kókosbollum (4stk í pakka) slatti af ferskum ávöxtum (má vera hvað sem er, jarðaber, bláber, hindber, bananar, kíví eða what ever) eða niðursoðnir ávextir súkkulaðispænir. Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir. Súkkulaðispænir settar yfir allt saman. Ofninn hitaður í 200°c, fatinu skellt inn…
Jógúrt Möffins
Klassískar þessar muffins sem ég hef bakað frá því að ég var bara krakki. Mamma bakaði þær oft og ég tók auðvitað við. Sjálfsagt að prufa að skipta út jógúrtbragðtegundum, ég hef t.d. stundum sett karamellujógúrt í stað kaffijógúrtsins en nota það samt oftast. Uppskiftin hljómar svona 😉 5dl hveiti 4dl sykur 220gr smjör 3…
Rabarbaraformkaka
250gr smjör/smjörlíki 250gr sykur 4 egg 1 tsk lyftiduft 300gr hveiti 400-500gr rabarbari 25gr möndluflögur * Hrærið saman smjör og sykur, létt og ljóst. Hrærið eggin saman við, eitt í einu. Sigtið hveiti og lyftiduft saman við og hrærið vel. Klæðið aflangt mót með bökunarpappír og hellið hrærunni í. Skerið rabarbarann í bita og stingið í deigið. stráið því næsti sykri og möndluflögum* yfir….