200gr smjörlíki 2dl kaffi 3 egg 350gr hveiti 300gr sykur 3 tsk lyftiduft 1 1/2 tsk kanill 2 tsk negull 1 1/2 tsk engifer Kaffið og smjörlíkið hitað saman. Egg og sykur er þeytt vel. kaffið og smjörl. látið saman við það og þeytt rétt aðeins. Þá er þurrefnunum blandað vel saman við með sleif, einnig má sleppa kryddtegundunum og setja þess í stað 2 msk af kakó. Deigið er síðan látið í smurða ofnskúffu. Bakast í ca 15 mín við 200°c hita. Þessi er úr safninu hennar mömmu.
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
Heitur brauðréttur
1 poki brauð 2 d grænn aspas í dós 2 d Campell’s sveppasúpa nokkrar skinku/kjúklingaskinku sneiðar 1/2 dós sveppasmurostur slatti af rifnum osti aðferð: Brauðið rifið í litla bita og sett í skál (taka skorpuna frá). Aspasinn settur saman við (gott að rífa hann svolítið í sundur líka – hella tæplega helming af safanum með í…
Fljótlegt og gott
1 bolli hveiti 1 bolli sykur 1 tsk lyftiduft 1 egg 1 dós blandaðir ávextir (in light syrup) 1 bolli blanda af púðursykri og kókosmjöli Allt hrært saman og sett í eldfast mót nema púðursykurinn og kókosmjölið. Því er stráð ofan á. Sett inn í ofn í 20 mín við 180°c gott að bjóða upp…
Hunangshjörtu frá tengdó
Uppskriftin er úr dönsku blaði frá því sjötíuogeitthvað. 125 g lint smjör 50 g sykur 2 matsk hunang 1 tesk kanill 50gr afhýddar og fínmalaðar möndlur 200 g hveiti ¾ tesk natrón Hrærið smjör og sykur saman og síðan er hunangið hrært saman við. Þurrefnunum bætt við og deiðið hnoðað. Deigið flatt út á hveitistráð…
Bounty kökur
4 dl Kókosmjöl 1.5 dl Sykur 1 dl Hveiti 50 gr Smjör 2 tsk Kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk Egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í mixara og bætið þeim síðan varlega saman við deigið. Setjið á plötu…
súkkulaðibitakökur með Mars og/eða Snickers
1 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 salt 1/2 tsk kanill 1 bolli smjör (ca 200g) 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 stk egg 1 tsk vanilludropar 3 bollar haframjöl 300 gr brytjað súkkulaði (suðusúkkulaði, Mars og/eða Snickers) Hveiti, matarsóda, salti og kanil blandað saman í skál. Í annari skál eru smjör, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar…
Spelt pizzabotn
1 1/2dl gróft spelt 1 1/2dl fínt spelt 3 tsk vínsteinslyftiduft 2 msk extra virgin ólífuolía krydd að vild, t.d. Oregano, Salvía, Steinselja eða basil Smá salt vatn Blanda saman spelti, lyftidufti, kryddi og salti. Bætið Olíunni í. Síðast kemur vatnið og það á að vera það mikið að þið náið að hræra deigið saman…
Appelsínutrufflur
Hráefni: 200 g Síríus rjómasúkkulaði 150 g Síríus rjómasúkkulaði með appelsínubragði 1 dl rjómi 2 msk. smjör 1 1/2 tsk. rifið hýði af appelsínu (ef vill má sleppa þessu og setja líkjör í staðinn, t.d. Grand mariner) Hitið rjómann að suðu, lækkið hitann, bætið súkkulaðinu út í og þeytið. Bætið smjörinu og appelsínuhýðinu út í, kælið. Setjið trufflurnar í konfektform eða mótið kúlur. Ef kúlur eru gerðar þá er…
“meinhollar” haframjölskökur
1 bolli isio-jurtaolía 1 bolli dökkur púðursykur 1 bolli strásykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti (heilhveiti eða spelt er líka í lagi ) 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft 3 bollar haframjöl 1 bolli rúsínur, súkkulaði, kókosmjöl eða hnetur (eða blanda af þessu ) Blandið saman olíu og sykri í skál og hrærið…