3 öskjur af 125gr hreinum rjómaosti rauð paprika skinka blaðlaukur saxar paprikuna, skinkuna og laukinn niður í litla bita (magnið hver bara eftir smekk hvers og eins) og hrærir saman við rjómostinn. Þetta smurt í þunnu lagi á tortillapönnukökur, þeim rúllað upp og skerð í bita. Þetta dugir á ca 12 stórar tortillakökur. [rating:4]
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
Spelt pizzabotnar frá Himneskri Hollustu
350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á að setja vatnið rólega útí…
kanilsnúðar
2 1/2 dl volg mjólk* 2 msk þurrger 3 msk sykur 1/2 tsk salt 2 egg 75 gr. smjörlíki (eða 1/2 dl olía) 500 gr hveiti (8 dl) Aðferð: Allt sett í skál og hrært vel. Degið látið lyfta sér í 20 mínútur. Degið hnoðað og flatt út – Penslað með smjörlíki – kanilsykri stráð…
Oreo ostakaka
Botn: 12. oreo kex með súkkulaðihjúp Fylling: 800gr. rjómaostur 2. dl. sykur 4. egg 1. tsk. vanillusykur 12. stk. oreo kex með súkkulaðihjúp. Hitið ofninn í 180c. Fóðrið botninn á 24cm. smelluformi með smjörpappír. Malið Oreo kex í matvinnsluvél og þrýstið í botninn á forminu. Bakið í 10.min. Hrærið rjómaostinn ásamt sykri þar til hann…
Mors brune kager
Leifur fékk þessa uppskrift hjá foreldrum sínum og biður mig að græja þetta deig á hverju ári… það hefur ekki komið fyrir enþá að ég hafi bara gert einfalda uppskrift… iðulega er hún amk 3föld – eitt árið 8föld! 250 g hveiti125 g sykur125 g smjörlíki2 1/2 msk sýróp2 tsk kanill3-4 tsk negull1/2 tsk pipar…
Spesíur ala Þura amma
450 gr hveiti 375gr flórsykur 300gr smjörlíki 1 egg Öllu blandað saman, hnoðað – rúllað í lengjur Kælt vel og svo skorið niður.
Marsipan/daim konfekt
500g Odense Ren Rå marsipan eða Odense kókosmarispan 2 pakkar Daim kurl 200g ljóst Odense súkkulaði Kókosmjöl Lúxus kasjúhnetur salt/rist Marsipan er skorið í tvö jafn stór stykki og flatt út. Bræðið súkkulaðið, skerið útflatta marsipanið í þríhyrnd stykki þannig að 2-4 Daim kúlur rúmist á þríhyrningi, hellið kókosmjöli…
Marsipanfylling
Marsípan flórsykur Bragðefni – t.d. sulta, líkjör, hnetur o.f.l. Aðferð Marsipan sett í skál, örl. Flórsykur sett með og bragðefni bætt út í, hnoðað saman. Námskeið í konfektgerð í Húsasmiðjunni, 19.11.2008 Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari
Tobleronefylling
100g hvítt Toblerone 50g venjulegt Toblerone 30-40g Odense Nougat Bragðefni, t.d. sulta, líkjör o.s.f.r.v. Aðferð: Bræðið Toblerone í örbylgju eða yfir vatnsbaði, blandið því næst saman við nougat með fingrunum eða sleif, hellið síðan bragðefni yfir í smáskömmtum eftir smekk, setið þetta síðan í kæli og látið stífna. Námskeið…