….sem ekki þarf að baka 500gr döðlur 60-70gr kókosolía 50-100gr suðusúkkulaði, brytjað 1 lítill bolli haframjöl 2 bananar smávegis af hökkuðum heslihnetum eða möndlum Döðlurnar eru hitaðar í potti og maukaðar. Maukuðum bönunum er bætt út í ásamt haframjöli og kókosolíu. Maukið er sett í eitt stórt form eða tvö lítil og haft í kæli…
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
Bananabrauð
2 bananar 1/2 bolli sykur 1 bolli hveiti 1 egg 1/2 tsk matarsódi 1/4 tsk salt Aðferð: Þurrefnum er blandað í skál Bananar stappaðir og blandað saman við ásamt egginu. Hrært saman (nóg að nota sleif) þar til allt er blandað saman sett í smurt form og bakað í 30-40 mínútur á 180°C. Þessa geri…
Eplagott
Lu kexið (kanelkexið) 1 pakki, smá bláberjasulta (má sleppa), 3 stk jonagold epli (afhýða og svo rífa), 1 peli rjómi 2 granat epli. Brytjið Lu kexið í botninum og setjið smá sultu ef þið viljið svo eru jonagold eplunum stráð yfir, svo þeytti rjóminn yfir það og svo granat eplin á toppinn. *fékk þessa hjá…
Fryst Marengsrúlla
Marengs: 3 dl sykur 3 dl púðursykur 6 eggjahvítur allt þeytt saman, smurt á bökunarplötu (klæddri bökunarpappír). Bakað í ca 1 klst. við 180 °C -eða bara þar til hann er tilbúinn. Þegar botninn er orðinn kaldur er hann dreginn á bökunarpappírnum yfir á vel rakt viskastykki og annað slíkt lagt ofan á hann. Þá…
súkkulaði appelsínu smákökurnar hennar Söru
1/2 bolli smjörlíki 1/2 bolli flórsykur 1/4 bolli púðursykur 1 egg 1 tsk vanilla 1 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 100 g suðusúkkulaði 25g appelsínubörkur (u.þ.b. utanaf einni stórri appelsínu) Appelsínubörkurinn er rifinn niður og betra að saxa súkkulaðið ekki of smátt :> Smjörlíkið, sykurinn, eggið og vanillan hrært létt saman. Síðan…
Snickerssmákökur
100gr snickers saxað 150gr suðusúkkulaði saxað 150gr púðursykur 80gr smjör 1stk egg 160gr hveiti 1/4tsk natron 1/3tsk salt pínu vanilla Öllu blandað saman, rúllað í lengjur og kælt. Skorið niður og bakað við 175°í ca 8mín
Súkkulaðibitakökur (“þær allra bestu”)
200 gr. Smjörlíki 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 egg 1 tsk. Matarsódi 1 tsk. Salt 1 msk. Heitt vatn 1 tsk. Vanilludropar 2 bollar hveiti og 4 msk. Hveiti Ca.300 gr. Súkkulaðibitar, daím eða hvað sem er, t.d. er lakkrískurl mjög gott. Gott er að nota blöndu af daími og súkkulaðibitum (þá passar vel að hafa…
rúllutertan hennar Söru
3 stk. egg 105 g sykur 60 g hveiti 1 1/2 msk. kartöflumjöl 2 tsk. kakó 1/2 tsk. matarsóti Smjörkrem: 150 g smjör 100 g smjörlíki 230 g flórsykur 1 stk. egg 1 tsk. vanilludropar Þeytið eggin og sykurinn mjög vel saman í ca. 10 min. Sigtið þurrefnin út í og blandið saman með sleikju….
Þristatoppar
3 eggjahvítur 200 g púðursykur 1 poki þristar 175° í cirka 12 mín