Hrekkjavökupartý í skólanum hjá báðum eldri krökkunum þessa dagana. Við dunduðum okkur við að skreyta smá fyrir bæði partýin, deildum þessu bara niður á þau og svo er auðvitað alltaf eitthvað afgangs! Það sem þarf er 50gr smjör 1 poki litlir sykurpúðar ca 180-200gr Rice Crispies 1 poki Candy Melts (Fæst í Hagkaup og Allt…
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
bollur
5 tsk (2bréf) þurrger 2 dl heitt vatn 2 dl mjólk Er hrært saman og látið bíða þar til gerið leysist upp eða fer að freyða aðeins Því næst er : 2 msk matarolía 1tsk púðursykur 4-5 dl heilhveiti 4-5 dl hveiti 1/2 tsk salt sett í skál og blandað lítillega saman og gerblöndunni hrært saman við rólega. Allt…
Hafragrautarmöffins
Best að kalla þetta bara það sem þetta er er það ekki ? Ég er léleg í að borða morgunmat – hef alltaf verið það – er að reyna að taka mig á og er þetta orðið svona nokkurnvegin minn go to morgunmatur + drykkur/boost.Rakst á fyrir nokkrum árum sniðuga muffinsuppskrift sem eru í raun bara…
Hnetulaus Hafrastykki
Krakkarnir mínir eru í hnetulausum skóla, reyndar þá hefur ekki mikið reynt á það nema þegar um svokallaða “sparinestisdaga” er að ræða. Nú þegar skólakrakkarnir á ýmsum námskeiðum þar til við förum í sumarfrí og þá þurfa seðjandi, holl og góð nesti að vera í töskunum þeirra og verður þá væntanlega að taka tillit til…
Bananahnetubrauðið hennar Ástu frænku
Bananahnetubrauðið hennar Ástu frænku 50gr smjör 1 bolli sykur (hrært létt og ljóst) 2 egg (bætt við einu í einu) 2 bollar hveiti 1tsk natron 1 bolli bananar (3 meðalstórir bananar stappaðir) ¼ bolli saxaðar pekan hnetur Ofn hitaður í 180°C Smjörið og sykurinn hrært þartil létt og ljóst. Eggjunum bætt við einu…
afmælisbollakaka
Mér finnst gaman að tilraunast og prófa eitthvað nýtt 😉 ég leyni því svosem ekkert og er dugleg að henda hingað inn uppskriftum sem ég geymi fyrir mig þegar mig langar að prófa eitthvað nýtt. Eitthvað nýtt var einmitt það sem mig langaði í á afmælisdaginn minn. Fann reyndar ekkert sérstakt sem mig langaði að…
“smákakan”
150 g mjúkt smjör* 1 bolli púðursykur 0,5 bollar sykur 2 egg 2 bollar og 2 msk hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1,5 tsk vanilludropar 150-200gr suðusúkkulaði 1,5 bollar annað sælgæti ( td. 4 stk. Mars súkkulaði) Takið 150gr af mjúku smjöri, bætið bolla af púðursykri út í og hálfum bolla af sykri…
Döðlubitar
Þessir þykja mér ofslega góðir… þeir líka hverfa þegar þeir eru settir á borðið. Fyrir veisluborð þarf í raun að lágmarki að gera 2falda uppskrift… hef klikkað á því sjálf 😉 Þeir eru í raun algert konfekt! 120gr púðursykur 250gr smjör* 360gr döðlur 6 bollar rice crispies púðursykur, smjör og saxaðar/klipptar döðlur sett í pott…
skinkuhorn
100g smjör 900g hveiti 60g sykur 1/2 tsk salt 1/2 l mjólk 1 pk þurrger Hveiti, sykrur og salt sett í skál. Smjörið mulið út í og blandað létt. Gerið leyst upp í volgri mjólk og bætt við þurrefnablönduna. Hnoða vel og láta svo hefast í ca 30mín, hnoða aftur og láta hefast í aðrar 30mín….