8-12stk sérlega ljúffeng smábrauð, gerð samkvæmt indverskri uppskrift. 300 ml vatn, ylvolgt 2 msk ger 4 msk sykur 1 egg 3 msk mjólk 2 tsk salt 600 -700 gr hveiti, eða eftir þörfum 1-2 msk olía setjið vatn, ger og 1msk sykur í skál og láið standa í nokkrar mín, eða þar til gerið er…
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
dásamlegt grillbrauð
Við skelltum okkur í sumarbústað með vinahópnum fyrr í haust og þar voru þessi dásamlega góðu grillbrauð með matnum. Þau eru algert sælgæti! 2 1/2 dl súrmjólk (ABmjólk er líka góð) 2 msk síróp eða hunang 1 tsk hjartarsalt 4-5 dl hveiti Allt sett í skál og hrært vel saman, geymt í kæli í 60mín….
pönnukökur
3-5 dl mjólk 2-4 egg 125 gr hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 25 gr smjörlíki (brætt a pönnunni) 1 dl mjólk og egg þeytt vel saman. hveiti, lyftiduft, matarsódi, salt og vanilludropar hrært saman við og þynnt með meiri mjólk eftir þörfum (2-4 dl i viðbót), þynna deigið smám saman, það er betra…
súkkulaðibitakökur
bakaði þesar súkkulaðibitakökur um daginn og þær voru voða vinsælar set uppskriftina inn sérstaklega fyrir Sigurborgu 125 gr smjör/smjörlíki 125 gr púðursykur, helst ljós (2,08dl) 50 gr sykur (0,8dl) 1 egg 1 tsk vanilludropar 175 gr hveiti (2,9dl) 1/2 tsk salt 1 tsk natron 200 gr súkkulaðidropar 50 gr saxaðar valhnetur (má sleppa) ofn hitaður…
Litla syndin ljúfa
140 gr smjör (+ smá til þess að smyrja formin) 140 gr 70% nóa síríus súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður 140 gr flórsykur 60 gr hveiti Hitið ofninn í 220°C (ekki blástur) Smjör og súkkulaði brætt við vægan hita, þeyta eggin og eggjarauðurnar saman, bæta flórsykri við og hræra vel. Hella súkkulaðiblöndunni saman við og…