1 pakki Homeblest kex (má skipta út fyrir annað, t.d. LU kanilkex) smá brætt smjör (til að festa botninn saman) 1 peli rjómi þeyttur 1 stór dós vanilluskyr (KEA) Dönsk kirsuberjasósa með heilum kirsuberjum (fæst í t.d. Krónunni er frá Den Gamle Fabrike) Kexið mulið, bræddu smjörinu hrært út í og sett í botninn á…
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
Rice crispies marengskaka
Marengsinn 200 gr sykur 4 eggjahvítur 2 bollar rice crispies 1 tsk lyftiduft Sykur og eggjahvítum þeytt saman (LENGI) hinu blandað varlega saman við með sleikju, setja bökunarpappír í 2 botna baka 150 °C í 45 mín Á milli: Þeyttur rjómi eftir smekk. hægt er að setja ýmislegt saman við rjómann eins og t.d. Rommý,…
Berjabomba
200g jarðarber 150g bláber 100g hindber 200g Siríus-rjómasúkkulaði með hnetum 100g nóa-rjómatöggur eða Nóa rjómakúlur Lítil álform Smyrjið álformin vel með smjöri (best er að hafa þau tvöföld). Skerið jarðarberin í bita og blandið þeim saman við bláber og hindber. Saxið súkkulaðið gróft, skerið karamellurnar í bita og blandið hvorutveggja saman við berin. Setjið berja-og…
Haframjölskökur
230gr haframjöl 175gr saxað suðusúkkulaði 150gr mjúkt smjör 130gr púðursykur 125gr hveiti 1tsk vanilludropar 1tsk lyftiduft 1 egg smá salt hræra saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt í sér. bætið þá eggi og vanilludropum saman við og hrærið örlítið áfram. setjið hveiti, lyftiduft og salt í blönduna og hrærið vel. Þá haframjöl…
skúffukaka
botninn: 255 gr hveiti 310 gr sykur 3 msk kakó 1 tsk lyftiduft 1 tsk natron (matarsódi) 1/2 tsk salt 1 tsk vanilla 2 egg 125 gr brætt smjörlíki 1 bolli mjólk Allt sett í skál, hrært saman og bakað við 200°C í 10-15 mín KREM: 200 gr smjörlíki 300 gr flórsykur 2 msk kakó…
Vatnsdeigsbollur
fékk þessa hjá mömmu 2dl vatn 100g smjör 100g hveiti 4 egg setja vatn og smjör í pott og láta suðuna koma upp. bæta hveitinu saman við og hræra þar til það blandan festist ekki við pottinn. kæla Bæta eggjunum út í 1 og 1 í einu (einnig er sniðugt að brjóta eggin öll saman…
Alvöru pönnukökur
Alvöru Íslenskar pönnukökur 3dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 – 2 msk sykur 1/4 tsk salt 1-2 egg 4-5 dl mjólk 25 gr smjörlíki eða 2 msk olía 1/4 tsk vanilludropar Smjörlíkið er brætt og látið kólna. Þurrefnin sigtuð saman í skál. Helmingnuum af mjólkinni er bætt út í og hrært vel í kekkjalausan jafning….
Amerískar súkkulaðibitakökur II
1,25 bolli hveiti 1 tesk. matarsódi 1/2 tesk. salt 1/2 tesk. kanill 1 bolli smjör 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 egg 1 tesk. vanilludropar 3 bollar haframjöl 340 g. brytjað súkkulaði, best að nota gott ekta súkkulaði Smjör, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar er þeytt saman og þurrefnunum (nema haframjöli) bætt smám saman…
Skonsur
3 egg ½ bolli sykur 6 bollar hveiti 5 tsk lyftiduft 1 l mjólk 3 msk matarolía 1 tsk salt Egg og sykur þeytt saman, blandið hveiti, lyftidufti, salti, og mjólk saman við, hrærið þangað til allt er vel hrært saman þá er matarolíunni bætt saman við. Skonsurnar eru bakaðar við meðal hita á pönnu,…