500g Odense Ren Rå marsipan eða Odense kókosmarispan 2 pakkar Daim kurl 200g ljóst Odense súkkulaði Kókosmjöl Lúxus kasjúhnetur salt/rist Marsipan er skorið í tvö jafn stór stykki og flatt út. Bræðið súkkulaðið, skerið útflatta marsipanið í þríhyrnd stykki þannig að 2-4 Daim kúlur rúmist á þríhyrningi, hellið kókosmjöli…
Category: nammi / konfekt
Marsipanfylling
Marsípan flórsykur Bragðefni – t.d. sulta, líkjör, hnetur o.f.l. Aðferð Marsipan sett í skál, örl. Flórsykur sett með og bragðefni bætt út í, hnoðað saman. Námskeið í konfektgerð í Húsasmiðjunni, 19.11.2008 Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari
Tobleronefylling
100g hvítt Toblerone 50g venjulegt Toblerone 30-40g Odense Nougat Bragðefni, t.d. sulta, líkjör o.s.f.r.v. Aðferð: Bræðið Toblerone í örbylgju eða yfir vatnsbaði, blandið því næst saman við nougat með fingrunum eða sleif, hellið síðan bragðefni yfir í smáskömmtum eftir smekk, setið þetta síðan í kæli og látið stífna. Námskeið…
Möndlunougat fylling
100g Hagversmöndlur eða hnetur 150g Odense nougat Meli hunang (eða hvaða hunang sem er svo framarlega sem það er þykkt) Ljóst súkkulaði Aðferð: Möndlurnar eru smurðar með hunangi (ca 50g). Þar á eftir er þetta sett á pappír inní ofn á bökunarplötu og ristað við 200°c í 5-10 mín. Möndlurnar eru síðan teknar út og…
Kókoskúlur
3 dl hafrar 1 dl hrásykur 1 msk kakó (gott að nota kakó án sætuefna t.d. frá Hersey’s) 100 gr. mjúkt smjör (skipta út fyrir smjörlíki ef mjólkuróþol/ofnæmi) Blanda saman, gera litlar kúlur, velta þeim upp úr kókosmjöli og setja inn í ísskáp í svona 30-40 mín
Appelsínutrufflur
Hráefni: 200 g Síríus rjómasúkkulaði 150 g Síríus rjómasúkkulaði með appelsínubragði 1 dl rjómi 2 msk. smjör 1 1/2 tsk. rifið hýði af appelsínu (ef vill má sleppa þessu og setja líkjör í staðinn, t.d. Grand mariner) Hitið rjómann að suðu, lækkið hitann, bætið súkkulaðinu út í og þeytið. Bætið smjörinu og appelsínuhýðinu út í, kælið. Setjið trufflurnar í konfektform eða mótið kúlur. Ef kúlur eru gerðar þá er…
Brændte mandler
fékk þessa uppskrift frá henni Trine sem er með mér í bumbusundinu 🙂 ½ -1dl vand 250 g sukker 1 tsk vanilliesukker 1 tsk kanil 250 g mandler Kom alle ingredienserne (uden mandler) i en gryde. Varm det hele ved stærk varme og rør hele tiden i gryden. Bliv ved med at røre i gryden…