Marsípan flórsykur Bragðefni – t.d. sulta, líkjör, hnetur o.f.l. Aðferð Marsipan sett í skál, örl. Flórsykur sett með og bragðefni bætt út í, hnoðað saman. Námskeið í konfektgerð í Húsasmiðjunni, 19.11.2008 Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari
Category: Fyllingar
Tobleronefylling
100g hvítt Toblerone 50g venjulegt Toblerone 30-40g Odense Nougat Bragðefni, t.d. sulta, líkjör o.s.f.r.v. Aðferð: Bræðið Toblerone í örbylgju eða yfir vatnsbaði, blandið því næst saman við nougat með fingrunum eða sleif, hellið síðan bragðefni yfir í smáskömmtum eftir smekk, setið þetta síðan í kæli og látið stífna. Námskeið…
Möndlunougat fylling
100g Hagversmöndlur eða hnetur 150g Odense nougat Meli hunang (eða hvaða hunang sem er svo framarlega sem það er þykkt) Ljóst súkkulaði Aðferð: Möndlurnar eru smurðar með hunangi (ca 50g). Þar á eftir er þetta sett á pappír inní ofn á bökunarplötu og ristað við 200°c í 5-10 mín. Möndlurnar eru síðan teknar út og…