300gr mjúkt smjör 4 eggjarauður 200gr flórsykur 250gr brætt suðusúkkulaði þeyta smjör þar til létt og ljóst. Eggjarauðum bætt út í einni í einu og hræt vel á milli. Flórsykri því næst bætt út í og allt hrært vel saman Súkkulaðið brætt og svo kælt vel og hellt svo út í og hrært saman.
Category: Kökur
Mojito-ostakaka
150gr Lu kanilkex 1/2dl vatn 100 gr hrásykur 3 lime 5msk romm góð handfylli af smáttsöxuðum myntulaufum 400gr rjómaostur 200gr sýrður rjómi 1 1/2dl þeyttur rjómi í skreytingu: 1 poki litlar marengs eða makkarónu kökur 2 límónur mjög þunnt skornar myntulauf Myljið kex og setjið í form. Sjóðið saman vatn og sykur þar til sykurinn…
Muffins: súkkulaðibanana muffins
1 egg 11 1/2 bolli hveiti 3/4 bolli mjólk 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli ólífu olía 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 tsk kanill 1/4 tsk múskat 1 plata suðusúkkulaði (ca 100gr), söxuð 1 stór eða 2 litlir bananar, maukaðir Öllu blandað vel saman í skál. Ofninn hitaður að 200°C. Möffins form fyllt ca…
Englakrem
1 bolli sykur 1/3 bolli vatn 2 eggjahvítur Sjóðið vatnið og látið sykurinn leysast upp í því. Eggjahvítunum er hrært saman í skál og sykurvatninu er bætt smá saman útí á meðan er hrært.
Peruterta eins og amma gerði
Fyrst þarf að baka nú eða kaupa 2 svampbotna ef letin er alveg að fara með mann… að baka svampbotn er nefnilega ótrúlega auðvelt og fljótlegt. Það sem þarf er: 4 egg 150gr sykur 150gr hveiti 1 tsk lyftiduft Stífþeytið egg og sykur. Sigtið saman hveiti og lyftiduft og blandið saman við eggjahræruna. Bakið í…
Smjörkrem
Þetta er kremið sem ég nota alltaf á mínar kökur 🙂 500 gr smjör (má skipta út fyrir smjörlíki) 400 gr flórsykur 1msk sýróp 1 tsk vanilludropar 2msk kakó ef brúnt krem annars sleppa. Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið því næst kakóduftinu ef kremið á að vera…
Döðlukaka
….sem ekki þarf að baka 500gr döðlur 60-70gr kókosolía 50-100gr suðusúkkulaði, brytjað 1 lítill bolli haframjöl 2 bananar smávegis af hökkuðum heslihnetum eða möndlum Döðlurnar eru hitaðar í potti og maukaðar. Maukuðum bönunum er bætt út í ásamt haframjöli og kókosolíu. Maukið er sett í eitt stórt form eða tvö lítil og haft í kæli…
Eplagott
Lu kexið (kanelkexið) 1 pakki, smá bláberjasulta (má sleppa), 3 stk jonagold epli (afhýða og svo rífa), 1 peli rjómi 2 granat epli. Brytjið Lu kexið í botninum og setjið smá sultu ef þið viljið svo eru jonagold eplunum stráð yfir, svo þeytti rjóminn yfir það og svo granat eplin á toppinn. *fékk þessa hjá…
Fryst Marengsrúlla
Marengs: 3 dl sykur 3 dl púðursykur 6 eggjahvítur allt þeytt saman, smurt á bökunarplötu (klæddri bökunarpappír). Bakað í ca 1 klst. við 180 °C -eða bara þar til hann er tilbúinn. Þegar botninn er orðinn kaldur er hann dreginn á bökunarpappírnum yfir á vel rakt viskastykki og annað slíkt lagt ofan á hann. Þá…