Best að kalla þetta bara það sem þetta er er það ekki ? Ég er léleg í að borða morgunmat – hef alltaf verið það – er að reyna að taka mig á og er þetta orðið svona nokkurnvegin minn go to morgunmatur + drykkur/boost.Rakst á fyrir nokkrum árum sniðuga muffinsuppskrift sem eru í raun bara…
Category: Muffins
afmælisbollakaka
Mér finnst gaman að tilraunast og prófa eitthvað nýtt 😉 ég leyni því svosem ekkert og er dugleg að henda hingað inn uppskriftum sem ég geymi fyrir mig þegar mig langar að prófa eitthvað nýtt. Eitthvað nýtt var einmitt það sem mig langaði í á afmælisdaginn minn. Fann reyndar ekkert sérstakt sem mig langaði að…
Muffins: súkkulaðibanana muffins
1 egg 11 1/2 bolli hveiti 3/4 bolli mjólk 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli ólífu olía 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 tsk kanill 1/4 tsk múskat 1 plata suðusúkkulaði (ca 100gr), söxuð 1 stór eða 2 litlir bananar, maukaðir Öllu blandað vel saman í skál. Ofninn hitaður að 200°C. Möffins form fyllt ca…
Jógúrt Möffins
Klassískar þessar muffins sem ég hef bakað frá því að ég var bara krakki. Mamma bakaði þær oft og ég tók auðvitað við. Sjálfsagt að prufa að skipta út jógúrtbragðtegundum, ég hef t.d. stundum sett karamellujógúrt í stað kaffijógúrtsins en nota það samt oftast. Uppskiftin hljómar svona 😉 5dl hveiti 4dl sykur 220gr smjör 3…