Mér finnst gaman að tilraunast og prófa eitthvað nýtt 😉 ég leyni því svosem ekkert og er dugleg að henda hingað inn uppskriftum sem ég geymi fyrir mig þegar mig langar að prófa eitthvað nýtt. Eitthvað nýtt var einmitt það sem mig langaði í á afmælisdaginn minn. Fann reyndar ekkert sérstakt sem mig langaði að…
Category: krem
Bounty kaka
6 stk eggjahvítur 3 dl sykur 270gr kókosmjöl Þeytið eggjahvítur og blandið sykri saman við smá og smá í einu. Stífþeytið (í ca 10min). Blandið kókosmjölinu samanvið með skeið/sleikju. Setjið degið í 2 form og bakið við 200°C í 20 mín í miðjum ofni. Kælið Krem: 300gr suðusúkkulaði 100gr smjör 6 stk eggjarauður 100gr flórsykur…
súkkulaðirjómi
1 dl rjómi • 100 gr suðu súkkulaði Bræða við vægann hita (saman í potti) og setja í ísskáp í 30 mín í kæli. Þeyta næst 4 dl af rjóma og blanda við súkkulaði blönduna. Gott að setja jarðaber og bláber í rjómann og smyrja á kökuna..
smjörkrem með hvítu súkkulaði
230 g Smjör (lint) 4 dl Flórsykur 200 g Hvítt súkkulaði 2 tsk. vanilludropar Má setja matarlit Blanda smjöri og flórsykri saman þar til það er orðið fluffy. Bræða súkkulaðið (t.d. setja í örbylgju í 30 sek) Bæti súkkulaðinu við kremið og bæta svo vanilludropum út í. Kæla í minnst 20 mín áður en það…
Súkkulaðismjörkrem
300gr mjúkt smjör 4 eggjarauður 200gr flórsykur 250gr brætt suðusúkkulaði þeyta smjör þar til létt og ljóst. Eggjarauðum bætt út í einni í einu og hræt vel á milli. Flórsykri því næst bætt út í og allt hrært vel saman Súkkulaðið brætt og svo kælt vel og hellt svo út í og hrært saman.
Englakrem
1 bolli sykur 1/3 bolli vatn 2 eggjahvítur Sjóðið vatnið og látið sykurinn leysast upp í því. Eggjahvítunum er hrært saman í skál og sykurvatninu er bætt smá saman útí á meðan er hrært.
Peruterta eins og amma gerði
Fyrst þarf að baka nú eða kaupa 2 svampbotna ef letin er alveg að fara með mann… að baka svampbotn er nefnilega ótrúlega auðvelt og fljótlegt. Það sem þarf er: 4 egg 150gr sykur 150gr hveiti 1 tsk lyftiduft Stífþeytið egg og sykur. Sigtið saman hveiti og lyftiduft og blandið saman við eggjahræruna. Bakið í…
Smjörkrem
Þetta er kremið sem ég nota alltaf á mínar kökur 🙂 500 gr smjör (má skipta út fyrir smjörlíki) 400 gr flórsykur 1msk sýróp 1 tsk vanilludropar 2msk kakó ef brúnt krem annars sleppa. Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið því næst kakóduftinu ef kremið á að vera…
Smjörkrem II
100 g smjör 100 g flórsykur 2 eggjarauður 2 tsk vanilla Þeyta smjör og flórsykur þar til létt og ljóst. Bæta við eggjarauðu og vanillodropum og hræra áfram. Matarlit að vild.