Ég er alltaf að leita uppi leiðir til þess að nýta það sem garðurinn í Birtingaholtinu er að gefa… núna er mikið af stikilsberjum og fann ég þessa köku hjá Frk Kræsingar – mjög ljúffeng! Byrjum á því að hreinsa stikilsberin (taka stönglana og brúnu endana á botninum af) og skera þau í tvennt langsum…
Category: Kökur
Hjónabandsælan hennar mömmu
Mamma gerir bestu hjónabandssælu í heimi – kalt mat! Iðulega ef hún er að baka eitthvað og er “búin að hita ofninn” þá klárar hún baksturstörnina á að skella í eina tvær hjónabandssælur 🙂 Reyndar þá er það auðvitað málið að uppskriftin hennar passar fullkomnlega í 2 26cm form 😉 Skemmir auðvitað ekki heldur að…
Klassísk sítrónukaka
Leifur á eina svona ekta æskuminningaköku – hann var ekki lengi að blikka systur sína til að baka eina slíka í sumar þegar við vorum í heimsókn í Odense þegar hann uppgötvaði að hún ætti uppskriftina! Auðvitað gerði hún það 🙂 Ofninn er hitaður í 175°C Kakan: 200gr smjör + til að smyrja formið 2dl…
Hafragrautarmöffins
Best að kalla þetta bara það sem þetta er er það ekki ? Ég er léleg í að borða morgunmat – hef alltaf verið það – er að reyna að taka mig á og er þetta orðið svona nokkurnvegin minn go to morgunmatur + drykkur/boost.Rakst á fyrir nokkrum árum sniðuga muffinsuppskrift sem eru í raun bara…
afmælisbollakaka
Mér finnst gaman að tilraunast og prófa eitthvað nýtt 😉 ég leyni því svosem ekkert og er dugleg að henda hingað inn uppskriftum sem ég geymi fyrir mig þegar mig langar að prófa eitthvað nýtt. Eitthvað nýtt var einmitt það sem mig langaði í á afmælisdaginn minn. Fann reyndar ekkert sérstakt sem mig langaði að…
“smákakan”
150 g mjúkt smjör* 1 bolli púðursykur 0,5 bollar sykur 2 egg 2 bollar og 2 msk hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1,5 tsk vanilludropar 150-200gr suðusúkkulaði 1,5 bollar annað sælgæti ( td. 4 stk. Mars súkkulaði) Takið 150gr af mjúku smjöri, bætið bolla af púðursykri út í og hálfum bolla af sykri…
Bounty kaka
6 stk eggjahvítur 3 dl sykur 270gr kókosmjöl Þeytið eggjahvítur og blandið sykri saman við smá og smá í einu. Stífþeytið (í ca 10min). Blandið kókosmjölinu samanvið með skeið/sleikju. Setjið degið í 2 form og bakið við 200°C í 20 mín í miðjum ofni. Kælið Krem: 300gr suðusúkkulaði 100gr smjör 6 stk eggjarauður 100gr flórsykur…
súkkulaðirjómi
1 dl rjómi • 100 gr suðu súkkulaði Bræða við vægann hita (saman í potti) og setja í ísskáp í 30 mín í kæli. Þeyta næst 4 dl af rjóma og blanda við súkkulaði blönduna. Gott að setja jarðaber og bláber í rjómann og smyrja á kökuna..
smjörkrem með hvítu súkkulaði
230 g Smjör (lint) 4 dl Flórsykur 200 g Hvítt súkkulaði 2 tsk. vanilludropar Má setja matarlit Blanda smjöri og flórsykri saman þar til það er orðið fluffy. Bræða súkkulaðið (t.d. setja í örbylgju í 30 sek) Bæti súkkulaðinu við kremið og bæta svo vanilludropum út í. Kæla í minnst 20 mín áður en það…