Uppskriftin er úr dönsku blaði frá því sjötíuogeitthvað. 125 g lint smjör 50 g sykur 2 matsk hunang 1 tesk kanill 50gr afhýddar og fínmalaðar möndlur 200 g hveiti ¾ tesk natrón Hrærið smjör og sykur saman og síðan er hunangið hrært saman við. Þurrefnunum bætt við og deiðið hnoðað. Deigið flatt út á hveitistráð…
Category: Smákökur
Bounty kökur
4 dl Kókosmjöl 1.5 dl Sykur 1 dl Hveiti 50 gr Smjör 2 tsk Kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk Egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í mixara og bætið þeim síðan varlega saman við deigið. Setjið á plötu…
súkkulaðibitakökur með Mars og/eða Snickers
1 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 salt 1/2 tsk kanill 1 bolli smjör (ca 200g) 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 stk egg 1 tsk vanilludropar 3 bollar haframjöl 300 gr brytjað súkkulaði (suðusúkkulaði, Mars og/eða Snickers) Hveiti, matarsóda, salti og kanil blandað saman í skál. Í annari skál eru smjör, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar…
“meinhollar” haframjölskökur
1 bolli isio-jurtaolía 1 bolli dökkur púðursykur 1 bolli strásykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti (heilhveiti eða spelt er líka í lagi ) 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft 3 bollar haframjöl 1 bolli rúsínur, súkkulaði, kókosmjöl eða hnetur (eða blanda af þessu ) Blandið saman olíu og sykri í skál og hrærið…
Lakkrístoppar
3stk eggjahvítur 200gr púðursykur 160gr lakkrískurl Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Blandið lakkrískurli varlega saman við eggjahvíturnar. Látið á plötu með teskeið. Bakið í miðjum ofni við 150°c í ca 20 mín (ath hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum) [rating:5]
Haframjölskökur
230gr haframjöl 175gr saxað suðusúkkulaði 150gr mjúkt smjör 130gr púðursykur 125gr hveiti 1tsk vanilludropar 1tsk lyftiduft 1 egg smá salt hræra saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt í sér. bætið þá eggi og vanilludropum saman við og hrærið örlítið áfram. setjið hveiti, lyftiduft og salt í blönduna og hrærið vel. Þá haframjöl…
Amerískar súkkulaðibitakökur II
1,25 bolli hveiti 1 tesk. matarsódi 1/2 tesk. salt 1/2 tesk. kanill 1 bolli smjör 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 egg 1 tesk. vanilludropar 3 bollar haframjöl 340 g. brytjað súkkulaði, best að nota gott ekta súkkulaði Smjör, sykur, púðursykur, egg og vanilludropar er þeytt saman og þurrefnunum (nema haframjöli) bætt smám saman…
súkkulaðibitakökur
bakaði þesar súkkulaðibitakökur um daginn og þær voru voða vinsælar set uppskriftina inn sérstaklega fyrir Sigurborgu 125 gr smjör/smjörlíki 125 gr púðursykur, helst ljós (2,08dl) 50 gr sykur (0,8dl) 1 egg 1 tsk vanilludropar 175 gr hveiti (2,9dl) 1/2 tsk salt 1 tsk natron 200 gr súkkulaðidropar 50 gr saxaðar valhnetur (má sleppa) ofn hitaður…