Ég er alltaf að leita uppi leiðir til þess að nýta það sem garðurinn í Birtingaholtinu er að gefa… núna er mikið af stikilsberjum og fann ég þessa köku hjá Frk Kræsingar – mjög ljúffeng! Byrjum á því að hreinsa stikilsberin (taka stönglana og brúnu endana á botninum af) og skera þau í tvennt langsum…
Category: Desert
Mojito-ostakaka
150gr Lu kanilkex 1/2dl vatn 100 gr hrásykur 3 lime 5msk romm góð handfylli af smáttsöxuðum myntulaufum 400gr rjómaostur 200gr sýrður rjómi 1 1/2dl þeyttur rjómi í skreytingu: 1 poki litlar marengs eða makkarónu kökur 2 límónur mjög þunnt skornar myntulauf Myljið kex og setjið í form. Sjóðið saman vatn og sykur þar til sykurinn…
heitur kókosbolluréttur
kalóríubomba 2 pakkar af kókosbollum (4stk í pakka) slatti af ferskum ávöxtum (má vera hvað sem er, jarðaber, bláber, hindber, bananar, kíví eða what ever) eða niðursoðnir ávextir súkkulaðispænir. Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir. Súkkulaðispænir settar yfir allt saman. Ofninn hitaður í 200°c, fatinu skellt inn…
Berjabomba
200g jarðarber 150g bláber 100g hindber 200g Siríus-rjómasúkkulaði með hnetum 100g nóa-rjómatöggur eða Nóa rjómakúlur Lítil álform Smyrjið álformin vel með smjöri (best er að hafa þau tvöföld). Skerið jarðarberin í bita og blandið þeim saman við bláber og hindber. Saxið súkkulaðið gróft, skerið karamellurnar í bita og blandið hvorutveggja saman við berin. Setjið berja-og…
Litla syndin ljúfa
140 gr smjör (+ smá til þess að smyrja formin) 140 gr 70% nóa síríus súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður 140 gr flórsykur 60 gr hveiti Hitið ofninn í 220°C (ekki blástur) Smjör og súkkulaði brætt við vægan hita, þeyta eggin og eggjarauðurnar saman, bæta flórsykri við og hræra vel. Hella súkkulaðiblöndunni saman við og…