Ég er alltaf að leita uppi leiðir til þess að nýta það sem garðurinn í Birtingaholtinu er að gefa… núna er mikið af stikilsberjum og fann ég þessa köku hjá Frk Kræsingar – mjög ljúffeng! Byrjum á því að hreinsa stikilsberin (taka stönglana og brúnu endana á botninum af) og skera þau í tvennt langsum…
Category: Bakstur
kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl
Kleinurnar hennar mömmu
Mamma lumar á mörgum góðum uppskriftum sem hún hefur sankað að sér í gegnum árin. Okkur Ásu Júliu þykir mjög vænt um þær stundir sem við höfum átt með m/ömmu undanfarin ár þar sem hún er búin að græja kleinudeig og Ása Júlía tekur að sér að skeraogsnúa á meðan við mamma skiptumst á að…
Hjónabandsælan hennar mömmu
Mamma gerir bestu hjónabandssælu í heimi – kalt mat! Iðulega ef hún er að baka eitthvað og er “búin að hita ofninn” þá klárar hún baksturstörnina á að skella í eina tvær hjónabandssælur 🙂 Reyndar þá er það auðvitað málið að uppskriftin hennar passar fullkomnlega í 2 26cm form 😉 Skemmir auðvitað ekki heldur að…
Kókostrufflur með hvítu súkkulaði og sítrus
eeeelska að gera konfekt fyrir jólin – skemmir ekki heldur að prufa nýjar uppskriftir. Það er að vísu komið svolítið langt síðan ég fékk þessa uppskrift frá samstarfskonu minni en ég verð að viðurkenna að ég bara gleymdi henni og svo datt hún í “fangið á mér” þegar ég var að skoða uppskriftabankann minn 🙂…
Súkkulaði ávaxta og hnetubitar
200 g rjóma súkkulaði 200 g dökkt súkkulaði 100 g smjör 3 tsk. sýróp ca 50 g valhnetukjarnar* ca 50 g möndlur* ca 50 g trönuber* ca 50 g döðlur* *þetta ætti samtals að vera um 250g, má vera örlítið meira og má skipta út eða bæta í t.d. kókosflögur, herslihnetur eða hvað sem hugurinn…
skinku og grænmetisbaka
Bökur eru ó svo einfaldar – sérstaklega þegar letin tekur öll völd og keypt er útflatt deig í búðinni svo að það eina sem þarf að gera er að ákveða hvað á að fara út í eggjahræruna. Þetta er frekar basic og hægt að setja allskonar út í fyllinguna. í þetta sinn var það einskonar…
Kókostoppar
(lítil uppskrift)Uppfærð, nú með myndum – áður birt í desember 2010 Bragðgóðar smákökur fyrir jólin 😉 1 egg 80 gr sykur 80-100 gr kókosmjöl Sykur og egg sett í skál og þeytt mjög vel. Kókosmjölinu er bætt út í varlega og ekki verra að blanda því saman við sykureggjablönduna með sleikju. Sett á plötu með…
Döðlupestó ala Guðleif
Guðleif í vinnunni hjá mér kemur gjarnan með þessa útgáfu af pestói þegar hún sér um föstudagskaffið. Syndsamlega gott og klárast alltaf! 1 og 1/2 dl saxaðar döðlur 1 og 1/2 dl brotnar cashewhnetur 1/2 krukka fetaostur og smá af olíunni með 3/4 – 1 krukka rautt pestó (ég smakka bara til og bæti við…
Klassísk sítrónukaka
Leifur á eina svona ekta æskuminningaköku – hann var ekki lengi að blikka systur sína til að baka eina slíka í sumar þegar við vorum í heimsókn í Odense þegar hann uppgötvaði að hún ætti uppskriftina! Auðvitað gerði hún það 🙂 Ofninn er hitaður í 175°C Kakan: 200gr smjör + til að smyrja formið 2dl…