1 dós majónes (250gr) 2 dósir sýrður rjómi 1 pk púrrulaukssúpa 1/2 -1 hvítlaukur Smá sletta af sítrónusafa Smá sletta af tabascosósu Smá sletta af worchestersósu ca 500gr frosið spínat smátt saxað (má vera meira) öllu blandað saman í skál og borið fram í holu kúlubrauði (t.d. munkabrauð) með snittubrauði eða ristuðu brauði. ATH þetta er frekar…
Category: auðvelt
soðsósa
½ l kjötsoð 2 msk maisenamjöl salt pipar sósulitur Kjötsoðið sett í pott, 2 msk maisenamjöl blandað út í ½ dl af vatni og jafnið saman við soðið. Bragðbætið með salti og pipar. Að lokum er sósulit bætt út í eftir smekk.
Jógúrt Möffins
Klassískar þessar muffins sem ég hef bakað frá því að ég var bara krakki. Mamma bakaði þær oft og ég tók auðvitað við. Sjálfsagt að prufa að skipta út jógúrtbragðtegundum, ég hef t.d. stundum sett karamellujógúrt í stað kaffijógúrtsins en nota það samt oftast. Uppskiftin hljómar svona 😉 5dl hveiti 4dl sykur 220gr smjör 3…
Alvöru pönnukökur
Alvöru Íslenskar pönnukökur 3dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 – 2 msk sykur 1/4 tsk salt 1-2 egg 4-5 dl mjólk 25 gr smjörlíki eða 2 msk olía 1/4 tsk vanilludropar Smjörlíkið er brætt og látið kólna. Þurrefnin sigtuð saman í skál. Helmingnuum af mjólkinni er bætt út í og hrært vel í kekkjalausan jafning….
dásamlegt grillbrauð
Við skelltum okkur í sumarbústað með vinahópnum fyrr í haust og þar voru þessi dásamlega góðu grillbrauð með matnum. Þau eru algert sælgæti! 2 1/2 dl súrmjólk (ABmjólk er líka góð) 2 msk síróp eða hunang 1 tsk hjartarsalt 4-5 dl hveiti Allt sett í skál og hrært vel saman, geymt í kæli í 60mín….
pönnukökur
3-5 dl mjólk 2-4 egg 125 gr hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 25 gr smjörlíki (brætt a pönnunni) 1 dl mjólk og egg þeytt vel saman. hveiti, lyftiduft, matarsódi, salt og vanilludropar hrært saman við og þynnt með meiri mjólk eftir þörfum (2-4 dl i viðbót), þynna deigið smám saman, það er betra…
Sítrónupasta
Þetta er mjög einfalt og rosalega gott…NB skipta má skinkunni út fyrir e-ð annað og ég hef líka prufað að nota appelsínu í stað sítrónunnar. 300g Tagliatelle Salt 1msk ólífuolía 100g góð skinka 1 sítróna 2 egg Nýmalaður pipar 2-3 msk nýrifinn parmesanostur (eða ostakurl) Pastað soðið í saltvatni skv leiðbeiningum á umbúðum. Á meðan…
Hafragrautur
1 dl hafragrjón 4 dl vatn 1/2 tsk salt Allt sett saman í pott. Láttu pottinn á helluna og kveiktu á miðstraum. Hrærðu í þar til suðan kemur upp. Slökktu á hellunni. Láttu pottinn standa á heitri hellunni í 1-3 mín og svo borinn fram.