300 gr fínt borðsalt 6 dl sjóðandi vatn 1 msk. matarolía 300 gr hveiti Gott er að vera í gúmmihönskum. Setjið borðsaltið í skál og hellið vatninu yfir ásamt matarolíu (einnig matarlit ef vilji er fyrir). Hrærið hveitinu smátt og smátt saman við þar til að leirkúla hefur myndast. Hnoðið degið í höndunum þar til…
Category: auðvelt
Kjúklingur í karríkókossósu
Fyrir 2 ca 2 kjúklingabringur 1 lítil dós af kókosmjólk ca 1 tsk tómatpúrra 2 -3 msk karrí paste smá salt etv kjötkraftur Kjúklingabringurnar skornar í bita, sett í skál ásamt karrípaste og blandað saman. Blandan er svo sett á pönnu og steikt. Kókosmjólkinni og tómatpúrrunni bætt við á pönnuna og látið malla í 10 -15 mín. saltað að vild og ef vill má bæta við teningi af kjötkrafti . Gott að bera fram með hrísgrjónum og nan brauði. Grunnurinn fenginn af hvaderimatinn.is [rating: 4]
Heitur brauðréttur
1 poki brauð 2 d grænn aspas í dós 2 d Campell’s sveppasúpa nokkrar skinku/kjúklingaskinku sneiðar 1/2 dós sveppasmurostur slatti af rifnum osti aðferð: Brauðið rifið í litla bita og sett í skál (taka skorpuna frá). Aspasinn settur saman við (gott að rífa hann svolítið í sundur líka – hella tæplega helming af safanum með í…
kjúklingabringur í tortillakökum
3 kjúklingabringur 1/2 laukur 1/2 – 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 dós salsasósa 1/2 dós ostasósa sýrður rjómi (getur verið gott að hafa e-n bragðbættann) rifinn ostur Kjúklingurinn er steiktur á pönnu og kryddaður eftir smekk, sett til hliðar. Laukur og papríka steikt, salsasósunni og ostasósunni bætt þar út í og…
Bounty kökur
4 dl Kókosmjöl 1.5 dl Sykur 1 dl Hveiti 50 gr Smjör 2 tsk Kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk Egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í mixara og bætið þeim síðan varlega saman við deigið. Setjið á plötu…
Doritos kjúklingur #2
2 stk. kjúklingacampellssúpur 1 nachos sósa 1 bréf taco mix 1 poki rifinn ostur nachos snakki kjúklingabringur kjúklingabringur skornar í tvo til fjóra bita settar í eldfast mót, og eldaðar án alls í 20 mín á 180° kjúkl.súpum, nachossósu, 2 bollum af osti og taco kryddi blandað saman og hellt yfir kjúkling, aftur inní ofn…
Spelt pizzabotn
1 1/2dl gróft spelt 1 1/2dl fínt spelt 3 tsk vínsteinslyftiduft 2 msk extra virgin ólífuolía krydd að vild, t.d. Oregano, Salvía, Steinselja eða basil Smá salt vatn Blanda saman spelti, lyftidufti, kryddi og salti. Bætið Olíunni í. Síðast kemur vatnið og það á að vera það mikið að þið náið að hræra deigið saman…
Appelsínutrufflur
Hráefni: 200 g Síríus rjómasúkkulaði 150 g Síríus rjómasúkkulaði með appelsínubragði 1 dl rjómi 2 msk. smjör 1 1/2 tsk. rifið hýði af appelsínu (ef vill má sleppa þessu og setja líkjör í staðinn, t.d. Grand mariner) Hitið rjómann að suðu, lækkið hitann, bætið súkkulaðinu út í og þeytið. Bætið smjörinu og appelsínuhýðinu út í, kælið. Setjið trufflurnar í konfektform eða mótið kúlur. Ef kúlur eru gerðar þá er…
hvítlauks sítrónukjúklingur
3-4 kjúklingabringur 2 sítrónur 100ml olía 3-4 hvítlauksgeirar 1 tsk oregano 1 tsk nýmalaður pipar smá salt Kjúklingabringurnar skornar í bita og settar í eldfast fat. Safinn pressaður úr sítrónunum og blandaður saman við olínua, hellt yfir kjúklingabringurnar. Oregano og pipar dreift yfir. Hvítlaukurinn pressaður og dreift yfir. þetta er látið standa í ca klst og hrært öðruhverju. Grill eða grillpanna hituð og steikt við góðan hita. Eða stungið í ofn 200°c í um 20 mín. Borið fram með grilluðum kartölfum og salati. [rating:4]