Mér finnst gaman að tilraunast og prófa eitthvað nýtt 😉 ég leyni því svosem ekkert og er dugleg að henda hingað inn uppskriftum sem ég geymi fyrir mig þegar mig langar að prófa eitthvað nýtt. Eitthvað nýtt var einmitt það sem mig langaði í á afmælisdaginn minn. Fann reyndar ekkert sérstakt sem mig langaði að…
Category: auðvelt
“smákakan”
150 g mjúkt smjör* 1 bolli púðursykur 0,5 bollar sykur 2 egg 2 bollar og 2 msk hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1,5 tsk vanilludropar 150-200gr suðusúkkulaði 1,5 bollar annað sælgæti ( td. 4 stk. Mars súkkulaði) Takið 150gr af mjúku smjöri, bætið bolla af púðursykri út í og hálfum bolla af sykri…
Döðlubitar
Þessir þykja mér ofslega góðir… þeir líka hverfa þegar þeir eru settir á borðið. Fyrir veisluborð þarf í raun að lágmarki að gera 2falda uppskrift… hef klikkað á því sjálf 😉 Þeir eru í raun algert konfekt! 120gr púðursykur 250gr smjör* 360gr döðlur 6 bollar rice crispies púðursykur, smjör og saxaðar/klipptar döðlur sett í pott…
skinkuhorn
100g smjör 900g hveiti 60g sykur 1/2 tsk salt 1/2 l mjólk 1 pk þurrger Hveiti, sykrur og salt sett í skál. Smjörið mulið út í og blandað létt. Gerið leyst upp í volgri mjólk og bætt við þurrefnablönduna. Hnoða vel og láta svo hefast í ca 30mín, hnoða aftur og láta hefast í aðrar 30mín….
Salt með sítrónu og Chillipipar
2 sítrónur 1 lítill chillipipar 125 g flögusalt (t.d maldon) Þrífið og þurkið sítrónuna. Rífið af “gula” skrælið með zezterjárni eða skrælið með grænmetisskrælara og skerið mjög fínt. Fræ hreinsið Chillipiparinn og þetta hvíta sem er inní. Og hakkið fínt. Blandið öllu saman og ristið á þurri pönnu við miðlungshita í ca 3 mín. eða…
amerískar pönnukökur
11/2 bolli hveiti 3 msk sykur 1 msk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 1/4 bolli mjólk 50gr brætt smjör 2 egg 1 tappi vanilludropar Blandið saman þurrefnum í skál. í annarri skál pískið saman mjólk, eggjum vanillu og smjöri. Blandið saman við þurrefnin, passa að hræra ekki of mikið. Steikið þar til þær eru orðnar…
Bounty kaka
6 stk eggjahvítur 3 dl sykur 270gr kókosmjöl Þeytið eggjahvítur og blandið sykri saman við smá og smá í einu. Stífþeytið (í ca 10min). Blandið kókosmjölinu samanvið með skeið/sleikju. Setjið degið í 2 form og bakið við 200°C í 20 mín í miðjum ofni. Kælið Krem: 300gr suðusúkkulaði 100gr smjör 6 stk eggjarauður 100gr flórsykur…
smjörkrem með hvítu súkkulaði
230 g Smjör (lint) 4 dl Flórsykur 200 g Hvítt súkkulaði 2 tsk. vanilludropar Má setja matarlit Blanda smjöri og flórsykri saman þar til það er orðið fluffy. Bræða súkkulaðið (t.d. setja í örbylgju í 30 sek) Bæti súkkulaðinu við kremið og bæta svo vanilludropum út í. Kæla í minnst 20 mín áður en það…
jóladagsbrauðbollur
2 dl volgt vatn 2 msk matarolía ½ tsk salt 25 gr ger (eða hálft bréf af þurrgeri) 4-5 dl hveiti e.t.v. valmúa, eða sesamfræ til að setja ofaná Hitið ofninn í 250°c. Hellið vatninu, olíu og salti í skál. Sáldrið gerinu út í og bætið svo 4 dl hveiti út í. Ef notað er þurrger…