Uppfærð færsla með myndum og betri texta 🙂 Ég átti alltaf eftir að prufa þessa uppskrift, er nýlega farin að kaupa frysta þorskbita í Bónus, hef vanalega ekki verið hrifin af því að kaupa frosinn fisk en keypti þennan fyrr í vetur og sá poki kom svona ljómandi vel út. Krakkarnir eru hrifin af fiski…
Category: auðvelt
Mexíco fiskur
Er ekki fiskifebrúar í gangi núna? held það, datt niður á þessa á þvælingi á netinu og ákvað að prufa 🙂 Þetta er svolítil slump uppskrift en ca það sem ég notaði fyrir okkur 5 í matinn (ok yngsta borðar á við fugl þannig að það má segja að þetta sé fyrir 4). Ég átti…
Klassísk sítrónukaka
Leifur á eina svona ekta æskuminningaköku – hann var ekki lengi að blikka systur sína til að baka eina slíka í sumar þegar við vorum í heimsókn í Odense þegar hann uppgötvaði að hún ætti uppskriftina! Auðvitað gerði hún það 🙂 Ofninn er hitaður í 175°C Kakan: 200gr smjör + til að smyrja formið 2dl…
skrímsli
Hrekkjavökupartý í skólanum hjá báðum eldri krökkunum þessa dagana. Við dunduðum okkur við að skreyta smá fyrir bæði partýin, deildum þessu bara niður á þau og svo er auðvitað alltaf eitthvað afgangs! Það sem þarf er 50gr smjör 1 poki litlir sykurpúðar ca 180-200gr Rice Crispies 1 poki Candy Melts (Fæst í Hagkaup og Allt…
bollur
5 tsk (2bréf) þurrger 2 dl heitt vatn 2 dl mjólk Er hrært saman og látið bíða þar til gerið leysist upp eða fer að freyða aðeins Því næst er : 2 msk matarolía 1tsk púðursykur 4-5 dl heilhveiti 4-5 dl hveiti 1/2 tsk salt sett í skál og blandað lítillega saman og gerblöndunni hrært saman við rólega. Allt…
Hafragrautarmöffins
Best að kalla þetta bara það sem þetta er er það ekki ? Ég er léleg í að borða morgunmat – hef alltaf verið það – er að reyna að taka mig á og er þetta orðið svona nokkurnvegin minn go to morgunmatur + drykkur/boost.Rakst á fyrir nokkrum árum sniðuga muffinsuppskrift sem eru í raun bara…
Hnetulaus Hafrastykki
Krakkarnir mínir eru í hnetulausum skóla, reyndar þá hefur ekki mikið reynt á það nema þegar um svokallaða “sparinestisdaga” er að ræða. Nú þegar skólakrakkarnir á ýmsum námskeiðum þar til við förum í sumarfrí og þá þurfa seðjandi, holl og góð nesti að vera í töskunum þeirra og verður þá væntanlega að taka tillit til…
ferskt túnfisksalat
Ég er alltaf á höttunum eftir einföldum mat til þess að taka með mér í hádegisnesti í vinnuna. Á þvælingi mínum á netinu rakst ég á uppskrift af fersku túnfisksalati sem ég ákvað að slá til og prufa og auðvitað koma með smá twist þar sem ég er t.d. lítil tómatamanneskja en því meiri gúrkumanneskja…
Bananahnetubrauðið hennar Ástu frænku
Bananahnetubrauðið hennar Ástu frænku 50gr smjör 1 bolli sykur (hrært létt og ljóst) 2 egg (bætt við einu í einu) 2 bollar hveiti 1tsk natron 1 bolli bananar (3 meðalstórir bananar stappaðir) ¼ bolli saxaðar pekan hnetur Ofn hitaður í 180°C Smjörið og sykurinn hrært þartil létt og ljóst. Eggjunum bætt við einu…