200 gr. Smjörlíki 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 egg 1 tsk. Matarsódi 1 tsk. Salt 1 msk. Heitt vatn 1 tsk. Vanilludropar 2 bollar hveiti og 4 msk. Hveiti Ca.300 gr. Súkkulaðibitar, daím eða hvað sem er, t.d. er lakkrískurl mjög gott. Gott er að nota blöndu af daími og súkkulaðibitum (þá passar vel að hafa…
Category: án mjólkurvara
Fiskisúpa
300gr beinlaust, roðflett fiskmeti 2 laukar 3 hvítlauksrif 1 stk lítill, rauður chilipipar 1 meðalstór, sæt kartafla 100gr sveppir 2-3 msk tómatmauk 2 lítrar grænmetis- eða fiskisoð ólífuolía 1/2 msk karrýduft 1/2 tsk broddkúmen (cumin) salt og pipar ferskt kóríander Skerið sætu kartöfluna í fremur litla bita, saxið lauk, hvítlauk, sveppi og chilipipar, steikið í…
Spelt pizzabotnar frá Himneskri Hollustu
350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á að setja vatnið rólega útí…
Mors brune kager
Leifur fékk þessa uppskrift hjá foreldrum sínum og biður mig að græja þetta deig á hverju ári… það hefur ekki komið fyrir enþá að ég hafi bara gert einfalda uppskrift… iðulega er hún amk 3föld – eitt árið 8föld! 250 g hveiti125 g sykur125 g smjörlíki2 1/2 msk sýróp2 tsk kanill3-4 tsk negull1/2 tsk pipar…
Spesíur ala Þura amma
450 gr hveiti 375gr flórsykur 300gr smjörlíki 1 egg Öllu blandað saman, hnoðað – rúllað í lengjur Kælt vel og svo skorið niður.
Kókoskúlur
3 dl hafrar 1 dl hrásykur 1 msk kakó (gott að nota kakó án sætuefna t.d. frá Hersey’s) 100 gr. mjúkt smjör (skipta út fyrir smjörlíki ef mjólkuróþol/ofnæmi) Blanda saman, gera litlar kúlur, velta þeim upp úr kókosmjöli og setja inn í ísskáp í svona 30-40 mín
Stórar haframjölskökur
3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 1 bolli brætt smjör/smjörlíki (ca 200gr) 2 tsk vanilludropar 2 egg 1 2/3 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 2 bollar haframjöl 2 bollar brytjað súkkulaði. (Ég nota rosa oft Mónu rjómasúkkulaðidropana og sker þá til helminga. Þarf að mig minnir ca 2 pakka af þeim. Annars…
Bergþórukakan
“Rabarbarapæið hans Alberts” Rabarbari niðurskorinn (nóg til þess að hylja botninn) 200gr smjör/smjörlíki 1 bolli hveiti 1 bolli sykur 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 2 egg Brytjið rabarbarann setja í botn á eldföstuformi (botnfylli). Bræðið smjör í potti, blandið þurrefnum út í og loks eggjum. Hrærið saman og hellið yfir rabarbarann. Bakið…
Smjörkrem II
100 g smjör 100 g flórsykur 2 eggjarauður 2 tsk vanilla Þeyta smjör og flórsykur þar til létt og ljóst. Bæta við eggjarauðu og vanillodropum og hræra áfram. Matarlit að vild.